10.08 2018 Berglind 50.ára
Fyrir 50.árum Fæddist þetta stelpuskott: Móðir hennar var ungur snyrtifræðingur sem ól hana upp í að trúa á sjálfan sig og láta drauma sína rætast. Stúlkan fékk fín og flott föt keypt í útlöndum en allt kom fyrir ekki hún hafði bara áhuga á hestum. Fyrir þrautsegju og nuð fékk hún foreldra sína til að gefa sér hest og þá var ekki aftur snúið. Berglind hefur verið með ólæknandi hestabakteríu frá því að hún man eftir sér, og nú 50.árum seinna er ekkert sem gefur henni jafn mikið og að fara á hestbak í góðra vina hópi.
10. ára brúðkaupsafmæli
|
Á Brúðkaupsdaginn 08.08.08
|
Ævintýra ferð til New York. Ættarmót Kristmans fjölskyldunar var haldið í USA nánar tiltekið á Lavelette ströndinni. Þetta var ákveðinn opinberun fyrir mig ég kynntist fullt af fjölskyldumeðlimun sem að ég hafði aldrey hitt fyrr, ég var að sjá Bandaríkinn í fyrsta sinn og ég elska það sem ég sá og upplifði.
Folöldinn 2018
Þessi ljósa dís hefur fengið vinnunafnið Spóna Skjóna en virðulegra nafn fær hún síðar, hún er undan Ísbjörgu frá Efra-Langholti og Herkúles frá Ragnheiðarstöðum. Við eigum skjónu litlu með Helgu Unu Björnsdóttur.
Ljósberi er bleikskjóttur hestur undan Draumsýn og Ljósvaka frá Valsstrýtu. Nokkuð nettur gaur sem við Alli Sæm eigum saman.
Sóldögg er undan Birtu frá Syðra-Kolugili og Ísari frá Efra-Langholti. Hún er eins og allt undan Birtu sérlega mannelsk og spök.
Fjalar er rauðskjóttur hestur undan Finnu frá Kirkjubæ og Hákoni frá Ragnheiðarstöðum.
Jörp hryssa fæddist 06.júlí undan Dögun og Trausta frá Blesastöðum. Aron Ernir á þessa hryssu og er ræktandi hennar.
11.07 2018
Næsta afmælisbarn er stórbóndinn Ragnar Sölvi sem hefur nú náð því að verða 50.ára. Með hærri aldri og þroska skilur maður hvað hvert ár með sínum nánustu er dýrmætt og við fimmtugt er lífið rétt að byrja.
Aron Ernir 15.ára afmælisbarn þann 05. júlí
Aron Ernir átti afmæli þann 05. júlí . Landsmót hestamanna var 1-8 júlí og eins og gefur að skilja átti hann því afmæli á Landsmóti eins og svo oft áður. Það er ekki leiðinlegur staður til að halda upp á afmælið sitt. Váli frá Efra-Langholti og Aron Ernir kepptu í Unglingaflokk á sunnudeginum og fengu einkunina 8.48 sem er býsna gott. Milliriðlarnir voru á miðvikudeginum og var spennustigið hátt en því miður hitaði hann Vála of mikið upp fyrir keppnina og kom hann því þreyttur í braut og gerði ekki sitt besta. Þetta er eitt af því sem fer í reynslubankann fyrir framtíðinna. Hvað sem allri keppni líður er drengurinn búin að ná þeim merka áfanga að verða 15 ára. Við sem þekkjum hann erum virkilega lánsöm því traustari vin er ekki hægt að hugsa sér.
23.júní 2018
Þessi einstaki ljúfi og orkumikli drengur á afmæli í dag, Vá ! hvað við sem þekkjum hann erum heppinn. Elsku Jón Valgeir til hamingju með daginn þinn þú gerir lífið svo mikklu betra.
Aron Ernir í unglingalandsliðinu í Körfubolta
Aron Ernir var valinn í 18 manna landslið U15 drengja fyrir sumarið 2018 Verkefni liðsins var alþjóðlegt mót, Copenhagen Invitational, sem fór fram í Danmörku dagana 15-17 júní. Ferðin gekk mjög vel og voru krakkarnir landi og þjóð til sóma og getum við verið gríðarlega stolt af þessum flottu landsliðskrökkum.
Kynbótasýningar 2018
Nú er vorsýningum í kynbótadómum lokið þetta árið og að þessu sinni sýndum við þrjú hross.
Fyrstur var Ísar sonur Ísoldar og Mjölnirs það reyndist honum erfit að vera fókusaður á hvað hann átti að gera vegna hormónaflæðis og hækkaði ekki í hæfileikum en hann hækkaði í byggingu og fékk 8,33. Ísafold dóttir Ísoldar og Spuna hækkaði vel, hún fékk 8,07 í byggingu og 8,30 fyrir hæfileika. Aðaleinkunn 8,21 Fyrsta afkvæmi okkar undan Vála hún Framsún 4.vetra Draumsýnardóttir fór líka í fín 1.verðlaun. Sköpulag 8,09 Hæfileikar 8,02 Aðaleinkunn 8,05 ótrúlega magnað tryppi .
Fyrstur var Ísar sonur Ísoldar og Mjölnirs það reyndist honum erfit að vera fókusaður á hvað hann átti að gera vegna hormónaflæðis og hækkaði ekki í hæfileikum en hann hækkaði í byggingu og fékk 8,33. Ísafold dóttir Ísoldar og Spuna hækkaði vel, hún fékk 8,07 í byggingu og 8,30 fyrir hæfileika. Aðaleinkunn 8,21 Fyrsta afkvæmi okkar undan Vála hún Framsún 4.vetra Draumsýnardóttir fór líka í fín 1.verðlaun. Sköpulag 8,09 Hæfileikar 8,02 Aðaleinkunn 8,05 ótrúlega magnað tryppi .
|
Bitudóttir er rauðstjörnótt og Öskudóttir er móálótt |
Langþráð sumarið loksins komið.
Nú eru fyrstu folöldin farin að líta dagsins ljós hér í Efra-Langholti. Fyrsta folaldið á hún Dísa ( Þórdís Anna) og er það er móálótt hryssa undan Óm frá Kvistum og Ösku. Næst kom í heimin folald sem við eigum og er það rauðstjörnótt hryssa undan Ísari frá Efra og Birtu.
Meistaradeild Æskunar 2018 lokið
Meistaradeild æskunar og Líflands er skemmtileg mótaröð fyrir börn og unglinga. Aron Ernir ákvað að taka þátt í ár og reyndist þetta vera mikill skóli og reynsla í hinum ýmsu hestagreinum. Aron keppti á Vála í öllum greinum nema fimmgangi en þá fékk hann lánaðan hest hjá Inga Guðmundssyni sem var mjög rausnarlegt af honum sá hestur heitir Elliði frá Hrísdal. Aron Ernir misti af einni grein, Tölti vegna þess að hann var veikur. Félagar hans í liðinu voru þeir Sölvi Freyr, Kári Kristinsson og Þorvaldur Logi. Þeir stóðu sig allir með sóma og það sem mestu skipti var að þeir höfðu gaman af. Aðal styrktaraðili þeirra var Landstólpi sem selur Josera fóður og hét liðið eftir því.
Fjórgangur
Slaktaumatölt
Fimmgangur
Gæðingafimi
Páskahelginn
Aron Ernir var í svíþjóð alla páskana á körfuboltamóti.
Við hin nutum bara páskana á hefðbundinn hátt , fjölskylduhittingur ,páskaeggjaleit borðaður góður matur og að sjálfsögðu Páskaegg. Viktor Logi var duglegur í æfingarakstrinum því nú styttist í prófið. Það var rólegt í hesthúsinu en eitthvað dundað þó.
Uppsveitardeild Æskunar
.Síðasta laugardag 24 mars var keppni hjá Uppsveitardeild Æskunar. Unglingarnir kepptu í Tölti og Fimmgang. Aron Ernir og Váli frá Efra-Langholti sigruðu töltið en Aron tók ekki þátt í fimmgangnum.
Elsku Viktor Logi okkar varð 17 ára þann 18. mars síðastliðinn. Við erum svo stolt af frumburðinum okkar, sem hefur á örstuttum tíma vaxið frá því að vera nýfæddur snáði í súrefniskassa í það að verða ævintýra maður og frábærlega flinkur íþróttamaður. Hann er víðsínn hjartahlýr og gáfaður. Næsta verkefni hjá honum er svo að taka bílprófið og öðlast með því meira frelsi til að komast á milli staða.
Svipmyndir frá fyrsta árinu hans Viktors Loga
Vel ættað folald til sölu / For sale
Significantly beautiful stalion foal for sale after first prize parents. Fáni frá Efra- Langholt mother is Finna from Kirkjubæ and his father is Krákur from Blesastöðum. Fáni is lightly built and big. He is sweet and confident.
Gullfallegt hestfolald til sölu undan fyrstu verðlauna foreldrum. Fáni frá Efra-Langholti er undan Andvara dótturinni Finnu frá Kirkjubæ og faðir hans er Krákur frá Blesastöðum. Fáni er léttbygður stór og gæfur.
Gullfallegt hestfolald til sölu undan fyrstu verðlauna foreldrum. Fáni frá Efra-Langholti er undan Andvara dótturinni Finnu frá Kirkjubæ og faðir hans er Krákur frá Blesastöðum. Fáni er léttbygður stór og gæfur.
Kæru vinir ! GLEÐILEGT NÝTT ÁR OG TAKK FYRIR ÞAÐ GAMLA.
Vonandi hefur liðið ár verið ykkur farsælt og gott og að það nýja verði enn betra.
Árið 2017 byrjaði á því að við hjónin ákváðum að opna veitingarekstur á Flúðum og ákváðum að vera með fisk og franskar. Það var smíðað og keypt tól og tæki og að endingu opnuðum við í lok júlí stað sem við nefndum Litla Fiskikofann, við hliðinni á Gömlu lauginni.
Hestamennskan var á sínum stað í lífi okkar. Ég byrjaði í Reiðmanninnum 3 en óheppninn elti mig og ég datt af baki og marg rifbeinsbrottnaði en Aron Ernir hélt sínu striki og keppti á ýmsum mótum þar með talið Uppsveitardeild æskunar, Íslandsmóti Gæðingamóti ofl. Aron fór að vinna við tamningar hjá Klöru Sveinbjörnsdóttur um sumarið og fór sína fyrstu hestaferð án foreldra þetta sumar. Aron er mjög efnilegur í körfubolta, hann ásamt liði sínu Hrunamönnum komust í úrslit um bikarmeistara titilinn í körfu á árinu og var Aron einnig valinn í 35 drengja hóp U15 sem er úrdráttur fyrir drengja landsliðið.
Jón Valgeir er duglegur í körfubolta og er nú í 6 bekk hann ríður út og hjálpar til í hesthúsinu.
Aron Ernir fermdist 4.júní (á Hvítasunnu)
Viktor Logi útskrifaðist úr grunnskóla og byrjaði í Fjölbraut á Selfossi í haust. Hann byrjaði líka að læra á bíl. Viktor er í körfuboltaakademíunni og hefur mikinn áhuga á snjóbretta íþróttinni.
Fjölskyldan fór á Heimsmeistaramót í hestaíþróttum í Hollandi og dvöldum svo nokkra daga í Amsterdam á eftir.
Í október fórum við mamma í skemmtiferð til Barcelona. Borgin er yndisleg og áttum við góða daga þar.
Í nóvember lenti ég í því að það var keyrt á mig og bíllinn okkar ónýtur á eftir og því varð ekki við annað ráðið en að kaupa annan bíl.
Tveir menn sem tengdust mér á ólíka vegu dóu á árinu Eiríkur á Túnsbergi lést í mars og faðir minn Ágúst Kristmanns lést 15 júní. Blessuð sé minning þeirra.
Kær Jólakveðja Berglind og fjölskylda
Vonandi hefur liðið ár verið ykkur farsælt og gott og að það nýja verði enn betra.
Árið 2017 byrjaði á því að við hjónin ákváðum að opna veitingarekstur á Flúðum og ákváðum að vera með fisk og franskar. Það var smíðað og keypt tól og tæki og að endingu opnuðum við í lok júlí stað sem við nefndum Litla Fiskikofann, við hliðinni á Gömlu lauginni.
Hestamennskan var á sínum stað í lífi okkar. Ég byrjaði í Reiðmanninnum 3 en óheppninn elti mig og ég datt af baki og marg rifbeinsbrottnaði en Aron Ernir hélt sínu striki og keppti á ýmsum mótum þar með talið Uppsveitardeild æskunar, Íslandsmóti Gæðingamóti ofl. Aron fór að vinna við tamningar hjá Klöru Sveinbjörnsdóttur um sumarið og fór sína fyrstu hestaferð án foreldra þetta sumar. Aron er mjög efnilegur í körfubolta, hann ásamt liði sínu Hrunamönnum komust í úrslit um bikarmeistara titilinn í körfu á árinu og var Aron einnig valinn í 35 drengja hóp U15 sem er úrdráttur fyrir drengja landsliðið.
Jón Valgeir er duglegur í körfubolta og er nú í 6 bekk hann ríður út og hjálpar til í hesthúsinu.
Aron Ernir fermdist 4.júní (á Hvítasunnu)
Viktor Logi útskrifaðist úr grunnskóla og byrjaði í Fjölbraut á Selfossi í haust. Hann byrjaði líka að læra á bíl. Viktor er í körfuboltaakademíunni og hefur mikinn áhuga á snjóbretta íþróttinni.
Fjölskyldan fór á Heimsmeistaramót í hestaíþróttum í Hollandi og dvöldum svo nokkra daga í Amsterdam á eftir.
Í október fórum við mamma í skemmtiferð til Barcelona. Borgin er yndisleg og áttum við góða daga þar.
Í nóvember lenti ég í því að það var keyrt á mig og bíllinn okkar ónýtur á eftir og því varð ekki við annað ráðið en að kaupa annan bíl.
Tveir menn sem tengdust mér á ólíka vegu dóu á árinu Eiríkur á Túnsbergi lést í mars og faðir minn Ágúst Kristmanns lést 15 júní. Blessuð sé minning þeirra.
Kær Jólakveðja Berglind og fjölskylda
Árið 2017 senn á enda
Við rákum folaldsmerarnar heim á gamlársdag til að taka folöldinn undan ,einnig hýstum við ungu stóðhestefninn svo að þeir mundu nú ekki fælast eithvað burtu vegna flugelda . Vetur gömlu tryppinn komu líka inn og fer svo öll strollann út aftur eftir nýársdag.
Myndinn er af vetur gömlu tryppunum./
We took the mares with foals home on New Year's Eve to take away the foals, we also took the young stallion in so that they would not run scared away, because of fireworks. The winter old also came in. and then the whole group will be released again after New Year's Day,except for the foals.
The picture is of the 1 year's old youngsters.
Myndinn er af vetur gömlu tryppunum./
We took the mares with foals home on New Year's Eve to take away the foals, we also took the young stallion in so that they would not run scared away, because of fireworks. The winter old also came in. and then the whole group will be released again after New Year's Day,except for the foals.
The picture is of the 1 year's old youngsters.
Undandúrslit 9.flokks karla í Körfubolta
Aron Ernir Ragnarsson og félagar hans í Hrunamenn/ Þór eru komnir í úrslit í bikarkeppninni eftir hörkuleik við Breiðablik. Úrslitaleikurinn verður svo spilaður í Laugardalshöllinni 14 janúar á móti Keflavík.
Aðventa
Vetrarsólstöður og aðventa eru mjög heillandi tími og líka erfiður fyrir marga. Á þessum tíma fylgjumst við með hvernig myrkrið vex og vex, dagurinn styttist og nóttin lengist, þangað til sólin kemst ekki neðar og getur bara byrjað að rísa á ný. Þannig fæðist ljósið enn á ný í myrkrinu og sólin fer aftur að hækka á lofti. Nýtt upphaf og ný tækifæri
Vetrarsólinn er heillandi hún kemur littla stund og við njótum hennar stutt en er eithvað svo orkugefandi og elskuleg í vetrarkuldanum.
Vetur konungur mættur
Hélaðir hestar
Stóra-Laxá og nágreni
Barcelona
stóðst fullkomlega væntingar :-) Við lentum ekki í neinum mótmælum en vorum tilbúnar með mótmælaspjöld ef á þyrfti að halda. :-) "grín,,
Fyrir forvitnissakir spurði ég nokkra Katalóna hvort þeir vildu sjálfstæði frá Spáni og þeir sem ég talaði við vildu það ekki. En að allri pólitík slepptri. þá áttum við mamma frábæra daga í þessari glæsilegu borg sem er í sjálfu sér eitt listaverk. Toppurinn á ferðinni var heimsókn í la Sagrada Família kirjkuna sem Gaudí byrjaði að smíða árið 1883 og er enn í smíðum. áætlað er að ljúka verki hennar árið 2023. Við fengum úrhellisrigningu fyrsta daginn en svo stytti upp og eftir það var veðrið dásamlegt. Við röltum á Römblunni og verðsluðu fórum á ströndina og niður að höfn borðuðum góðan mat og skemmtum okkur , alveg ótrúlegt hvað er hægt að gera á ekki lengri tíma en 5 dögum.
Ég á eftir að fara til Barcelona aftur því að þetta er stórkostleg borg sem hefur svo mikið upp á að bjóða.
Ísberg frá Efra-Langholti
Fyrir rúmum 3.árum kom þessi jarpi snáði í heiminn og var hann síðasta afkvæmi móður sinnar Ísoldar frá Gunnarsholti.
Hann fékk nafnið Ísberg og er hann nú byrjaður í tamningu hjá Helgu Unu sem á helminginn í honum. Það verður spennandi að vita hvernig hann þróast í framtíðinni.
Hann fékk nafnið Ísberg og er hann nú byrjaður í tamningu hjá Helgu Unu sem á helminginn í honum. Það verður spennandi að vita hvernig hann þróast í framtíðinni.
HM Íslenska hestsins í Orishott
Hollands-ferð fjölskyldunar byrjaði á Heimsmeistaramóti Íslenska hestsins í Orishott. Það ætti engin áhugamaður um ísl.hestinn að láta þetta fram hjá sér fara þó ekki væri nema einu sinni á lífsleiðinni það er svo mikil stemming og þjóðarstoltið vex þegar þessir ótrúlegu ferfætlingar sem eru búnir að vinna hug og hjörtu allrar Evrópu og víðar stíga á svið. Annað sem er svo skemmtilegt er hvað maður hittir mikið að vinum bæði nýjum og gömlun frá Íslandi og annarstaðar frá.
Eindhoven
Amsterdam
Ísafold frá Efra-Langholti
Hún er undan Ísold frá Gunnarsholti og Spuna frá Vesturkoti.
Ísafold fór í kynbótadóm í sumar 5.vetra Hún fór í 1.verðlaun og fékk fínan dóm.
Tölt 9,0 Rúmt - Taktgott - Há fótlyfta - Mikið framgrip - Skrefmikið
Brokk 8,0 Skrefmikið
Skeið 6.5 Fjórtaktað
Stökk 8.5 Teygjugott
Vilji og geðslag 8.5 Ásækni - Þjálni
Fegurð í reið 8.5 Góður höfuðb. - Mikill fótaburður
Fet 7 Skrefstutt
Hæfileikar 8.13
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 8
Sýnandi Helga Una Björnsdóttir
Yfirlit
Fordómur
Sveitasæla
Brúni Vökulssonurinn hennar Dögunar þroskast vel og svipar örlítið til bróður síns Örlygs.
Sá bleiki Konsertsonur veit greinilega hvaðan gott kemur og leggur lag sitt við drotninguna sjálfa Ísold en móðir hans Reisn er ekki eins ánægð með athæfið og var fljót að ná honum til sín aftur.
Heyskapur
Það var góður heyfengur í ár loksins þegar viðraði til heyskapar, við náðum tæplega 400 rúllum í fyrsta slætti. Sumarnóttinn skartaði sínu fegursta og kyrðinn dásamleg.
Gæðingamót Smára og Loga
Gæðingamóti Smára og Loga var haldið helgina 22-23 júlí í Torfdal. Aron Ernir keppti á Vála frá Efra-Langholti og fékk ásetuverðlaun Smára og var efsti Smárafélaginn í Unglingaflokk. Váli er að byrja sinn keppnisferil undir stjórn Arons og þeir félagar hafa verið að stilla saman strengi í sumar og gengið ágætlega.
Síðasta folaldið 2017
Nýasta og jafnframt síðasta folaldið okkar þetta árið. Það kemur kanski ekki á óvart að það hafi verið hestur þar sem öll folöldin okkar í ár nema eitt eru hestar.
En þessi fíni bleikblesótti hestur er undan Reisn og Konsert frá Hofi.
En þessi fíni bleikblesótti hestur er undan Reisn og Konsert frá Hofi.
Við áttum yndislega daga fyrir norðan á meðan Íslandsmót yngri flokka var haldið á Hólum í Hjaltadal. Gestgjafar okkar voru hjónin á Kálfsstöðum þau Óli og Sista sem dekruðu við okkur og hestana á allan hátt. Verulega skemmtilegur tími, Skagafjörður tók á móti okkur með þvílíkri fegurð og veðurblíðu og svo kastaði Jarpblesótta hryssan þeirra Hátíð jarpblesóttum hesti sem Barbara Wenzl á, á meðan á dvöl okkar stóð. Aron Ernir og Þorvaldur Logi kepptu báðir á nýjum keppnishestum Aron á Vála og Þorvaldur á Stjarna þeir kepptu í fjórgang og tölti og koma heim reynslunni ríkari ekki gekk allt upp hjá Aroni en Þorvaldi gekk vel. Strákarnir halda nú áfram að þjálfa hestana sína og stefna að sjálfsögðu hátt á keppnisbrautinni. /
We had wonderful days in the north while the Íslandsmót younger classes in horse sports was organized at Hólar in Hjaltadalur. Our hosts were the couple at Kálfsstaðir, Óli og Sista, who serviced us and the horses in every way. A very enjoyable time, Skagafjörður welcomed us with such beauty and good weather. Óli and Sista mare Hátið who is bay with blaze, had a stallion foal also bay with blaze, ownd by Barbara Wenzl during our stay.
Aron Ernir and Þorvaldur Logi both competed on new competition horses, Aron with Váli from Efra-Langholt and Þorvaldur with Stjarni from Dalbær they competed in four gate and Tölt.
They go home more experienced and continue to train their horses with high goals.
We had wonderful days in the north while the Íslandsmót younger classes in horse sports was organized at Hólar in Hjaltadalur. Our hosts were the couple at Kálfsstaðir, Óli og Sista, who serviced us and the horses in every way. A very enjoyable time, Skagafjörður welcomed us with such beauty and good weather. Óli and Sista mare Hátið who is bay with blaze, had a stallion foal also bay with blaze, ownd by Barbara Wenzl during our stay.
Aron Ernir and Þorvaldur Logi both competed on new competition horses, Aron with Váli from Efra-Langholt and Þorvaldur with Stjarni from Dalbær they competed in four gate and Tölt.
They go home more experienced and continue to train their horses with high goals.
Nýtt folald fætt 13. júlí.
Nýjasti meðlimurinn í stóðinu er brúnn hestur undan Dögun og Vökli frá Efri-Brú. Okkur líst mjög vel á hann og vonandi að hann verður hann keppnishestur í framtíðinni.
Verðandi frá Efra-Langholti
Verðandi naut sýn í veðurblíðunni í dag enda 20 stiga hiti og sól. Eiginlega fyrsti alvöru sumardagurinn í ár hér hjá okkur.
Beðið / Waited
Beðið eftir að síðustu hryssurnar kasti hér í Efra-Langholti og aðrar bíða eftir að komast undir stóðhesta. /
The last mares here in Efra-Langholt waiting for their foals to be born, and others are waiting to go to a stallion, all except Ísold she is in the role of a midwife, she is now 27 years old.
The last mares here in Efra-Langholt waiting for their foals to be born, and others are waiting to go to a stallion, all except Ísold she is in the role of a midwife, she is now 27 years old.
Afmælis strákurinn Jón Valgeir
Hvað er meira virði en að fá að fylgjast með börnunum sínum vaxa úr grasi þroskast og uppgötva lífið. Jón Valgeir yngsti sonur okkar varð 11 ára þann 23. júní þessi yndislegi strákur er hjartahlýr og duglegur stríðinn og kátur. Við sem þekkjum hann erum heppin að hafa hann í lífi okkar.
Varmi frá Efra-Langholti
Hraunarssonurinn undan Venus er mjög fínn hann samsvarar sér vel með öfluga lend og góðan háls. Venus er með 8.33 í aðaleinkun klárhryssa þar af er hún með 9.5 fyrir stökk og 9 fyrir tölt, vilja og geðslag og fegurð í reið.
Hraunarssonur
Hestfolaldið hennar Draumsýnar þroskast vel og er farinn að rétta vel úr fótunum. Hann er svartur og verulega bolléttur og fótahár, Faðir hans er Glæsihesturinn Hraunar frá Hrosshaga sem vakti mikla athygli á landsmóti 2016 4.vetra. þar á meðal fyrir að fá 9.5 fyrir hægt tölt og 9 fyrir tölt,brokk,vilja og geð og fegurð í reið. Draumsýn er með 8.42 í aðaleinkun.
Gaumssonur
Ísbjörg kastaði jörpum hesti undan Heiðursverðlauna hestinum Gaum frá Auðsholtshjáleigu. Ísbjörg sjálf er undan Heiðursverðlauna hestinum Stála frá Kjarri og Heiðursverðlauna hryssunni Ísold frá Gunnarsholti. Það má því segja að sá stutti sé stórættaður.
Gaumur er með 9,5 fyrir tölt og vilja og geð 9 fyrir brokk og fegurð í reið Aðaleinkun hæfileika er 9.05. Ísbjörg er með 8.22 fyrir hæfileika.
Gaumur er með 9,5 fyrir tölt og vilja og geð 9 fyrir brokk og fegurð í reið Aðaleinkun hæfileika er 9.05. Ísbjörg er með 8.22 fyrir hæfileika.
Til Sölu / For sale
Stóðhesturinn Verðandi frá Efra-Langholti er mjög efnilegur keppnishestur í fjórgang. Verðandi er 5.vetra sonur Venusar frá Reykjavík og Kráks frá Blesastöðum. Hann er skrefastór hágengur og rúmur.
Efri myndirnar voru teknar af Verðanda að leik í vor en neðri myndirnar voru teknar af honum 4.vetra /
The Stallion Verðandi from Efra Langholt is a very promising competitionhorse in four-gate Verðandi is 5 year old son of Venus from Reykjavík and Krákur frá Blesastöðum. Verðandi have high and big movements and good Activity.
Upper pictures were taken in the spring when he was playing
While the lower pictures were taken when he was 4 years old.
Efri myndirnar voru teknar af Verðanda að leik í vor en neðri myndirnar voru teknar af honum 4.vetra /
The Stallion Verðandi from Efra Langholt is a very promising competitionhorse in four-gate Verðandi is 5 year old son of Venus from Reykjavík and Krákur frá Blesastöðum. Verðandi have high and big movements and good Activity.
Upper pictures were taken in the spring when he was playing
While the lower pictures were taken when he was 4 years old.
17.júní 2017
Lýðveldisdagur Íslendinga er í dag 17.júní . Að vanda voru heilmikil hátíðarhöld í sveitinni okkar . Fjallkonan Sigfríð Lárusdóttir flutti ljóðið ,,Aftur kemur vor í dal" eftir Freystein Gunnarsson. Svo sannarlega viðeigandi. Aron Ernir var fánaberi ásamt Þorvaldi Loga og tóku þeir sig vel út. Fermingarsystur þeirra Hjörný og Laufey Ósk voru líka glæsilegar í þjóðbúningum.
Set hér myndir af Draumsýnarsyninum sem fæddist með kreftar fætur og gekk á kjúkunum fyrstu dagana hann er nú heldur betur að rétta úr sér og er mjög myndarlegur. Hann er undan Hraunari frá Hrosshaga
Fleirri hestfolöld bætast í hópinn
Venus kastaði brúnum hesti á Þjóðhátíðardaginn 17.júní. Hann er undan Hraunari frá Hrosshaga
Ísbjörg frá Efra-Langholti kastaði jörpum hesti undan Gaum frá Auðsholtshjáleigu þann 15.júní .
Ísafold og Helga Una
Ísafold er 5.vetra dóttir Ísoldar frá Gunnarsholti og Spuna frá Vesturkoti
Á sumrin er tími til að njóta.
Viktor Logi fór með vinum sínum þeim Davíð Mar og Bergsveini á ball "Sumargleðinn 2017,, þar sem að vinsælustu hljómsveitir unga fólksins tróðu upp. Jón Valgeir er duglegur að bjóða vinum sínum á hestbak og á myndinni er hann með þeim Patrik og Steina og auðvitað var höfðinginn Þyrnir notaður í það verkefni. Við félagar í Kirkjukórnum ásamt mökum áttum skemmtilegan dag í vorferð kórsins ;-) Á myndinni má sjá mig ásamt hjónunum í Ásatúni þeim Grím og Guggu.
Aron Ernir og Váli frá Efra-Langholti
Svo flottir saman
Nýtt líf / Newborn foal in the summer night
Ég varð vitni að því í nótt þegar nýtt líf kviknaði. Draumsýn kastaði svörtu hestfolaldi kl 1 í nótt folaldið er mjög fótalangt og var annar framfóturinn kreptur í fæðingunni ég gat þó brugðist við og rétt úr fætinum og þannig hjálpað honum í heiminn. Í dag er hann ekki ennþá búin að rétta alveg úr kjúkunum og staulast um , við fylgjumst vel með honum og vonum að hann styrkjist fljótt og af sjálfsdáðum.
Folald í nótt
Kylja kastaði í nótt 8.júní. Folaldið er risastór hestur móálóttur skjóttur undan Hákon frá Ragnheiðarstöðum.
Búið að gelda
Veturgömlu hestarnir voru geltir um mánaðarmótinn og eru þeir nú komnir út eins og merarnar. Þegar búið er að gefa þeim ormalyf verða þau svo öll rekinn út í haga í frelsið, þar sem að þau stælast og stækka . Margir eiguleigir gripir eru í þessum hóp enda háættað allt saman :-)
Ferming Arons Ernirs
yÁ Hvítasunnudag 04.júní fermdist Aron Ernir í Hrunakirkju ásamt 7 fermingarsystkynum. Athöfnin var yndisleg í alla staði og presturinn séra Óskar sló á létta strengi ásamt því að útskýra fyrir þeim hvað það væri sem mestu skipti í lífinu. Fermingarveislan var svo haldin í veislusal í Skálholti þar sem Bjarni kokkur hafði töfrað fram ljúfustu veitingar. Fermingarkökurnar fengum við svo hjá Sindra bakara á Flúðum . Á svona merkisdögum gerir maður sér betur ljóst hvað maður er lánsamur með börnin sín , fá að fylgja þeim í lífinu og sjá þau þroskast.
Aron Ernirs Confirmationday 04th of June.
Aron Ernirs Confirmationday 04th of June.
Skólaslit Flúðaskóla 2017
Jón Valgeir útskrifaðist úr 5.bekk og Aron Ernir úr 8.bekk og eru nú hlaupnir út í sumarið./
Jón Valgeir graduated from 5 grades and Aron Ernir from 8 grades and are now gone out to enjoy the summer.
Jón Valgeir graduated from 5 grades and Aron Ernir from 8 grades and are now gone out to enjoy the summer.
Viktor Logi útskrifast úr 10.bekk .Lífið blasir við honum og ný ævintýri taka við og í haust mun hann byrja í framhaldsskóla./
Viktor Logi graduate from 10th grade. Life is exciting and new adventure takes place, and this fall he will start in college.
Viktor Logi graduate from 10th grade. Life is exciting and new adventure takes place, and this fall he will start in college.
Annað folald sumarsins
Birta kastaði í morgun 20.maí hún átti brúna hryssu undan Farsæl frá Jórvík.
Fákur frá Efra-Langholti
Fyrsta folald ársins er rauðtvístjörnóttur hestur undan Finnu frá Kirkjubæ og Krák frá Blesastöðum. Hann er mjög vel heppnaður og er líka töluvert montinn með það .
Veturgömlu merarnar komnar út í sumarið, Veturgömlu hestarnir bíða eftir að vera geltir svo að þeir komist ú á græn grös með öllum hinum./
The one year old mares are gone out in the summer, the yearling stalions are waiting to be castrated so that they may go out and eat grass with all the rest.
The one year old mares are gone out in the summer, the yearling stalions are waiting to be castrated so that they may go out and eat grass with all the rest.
Nokkrar myndir í byrjun sumars.
Ungfolarnir koma vel undan vetri og eru kátir með að sumarið sé komið. / The young stallions are happy that summer is coming.
Dynjandi undan Stála og Dögun. Hann er 4.vetra í vor Dynjandi er til Sölu / For sale
Ættingjar Dynjanda / Dynjandi Relatives
Lokamót Uppsveitardeildar Æskunar 2017
Keppt var í Smala og fljúgandi Skeiði á lokamóti Uppsveitardeild Æskunar. Aron Ernir er nú á fyrsta ári í unglingaflokk og gekk mjög vel hjá honum. Lið Smára vann liðakeppnina þetta árið./
The last tournament in UÆ finished with a agility track and flying pace. Aron Ernir is now in the first year of youth class and did very well. Team Smári won the team competition this year.
The last tournament in UÆ finished with a agility track and flying pace. Aron Ernir is now in the first year of youth class and did very well. Team Smári won the team competition this year.
Vorjafndægur 20.mar
Það er ekki laust við að maður sé farin að hlakka til vorsins en dagur eins og í dag með stiltu björtu og fallegu vetrarveðri gerir alla daga betri.
Uppsveitadeild Æskunar _ Fjórgangur ,Fimmgangur og Tölt
Í dag 18.mars var önnur mótaröð hjá Uppsveitardeild Æskunar og keppt var í Fjórgangi og Tölti í Barnaflokk og Fimmgangi og Tölti í Unglingaflokk.
Jón Valgeir keppti á Þoku frá Reyðará í Barnaflokk og endaði í 3.sæti í Fjórgang og Tölti.
Aron Ernir keppti á Álfadís frá Hafnarfirði og endaði í 2.sæti í fimmgang og 4.sæti í Tölti.
Jón Valgeir keppti á Þoku frá Reyðará í Barnaflokk og endaði í 3.sæti í Fjórgang og Tölti.
Aron Ernir keppti á Álfadís frá Hafnarfirði og endaði í 2.sæti í fimmgang og 4.sæti í Tölti.
Viktor Logi 16.ára - 18.03.2017
Frumburðurinn okkar hann Viktor Logi á afmæli í dag orðin 16.ára og lífir blasir við honum. Hann er afreksmaður í íþróttum og núna er snjóbrettaiðkun í mikklu uppáhaldi hjá honum ásamt því að vera í körfubolta og björgunarsveitinni er hann mikill sundmaður. En hvað sem afrekum hans líður er hann fyrst og fremst alveg yndisleg persóna hjartahlýr og gáfaður, ég veit að hverjum finnst sinn fugl fagur en hann á þetta allt sem sagt er og við erum óendanlega stolt af honum og elskum hann takmarkalaust./
Our first born Viktor Logi has a birthday today. He is now 16 years old and the life is ahead. He is achieve in the sport and now his Snowboard is in favorite. He is as well good in basketball and a great swimmer. But whatever his achievements are he is a lovely person, warmhearted and intelligent, and we are infinitely proud of him and love him beyond measure.
Our first born Viktor Logi has a birthday today. He is now 16 years old and the life is ahead. He is achieve in the sport and now his Snowboard is in favorite. He is as well good in basketball and a great swimmer. But whatever his achievements are he is a lovely person, warmhearted and intelligent, and we are infinitely proud of him and love him beyond measure.
02.mars 2017
Raggi þjálfar hrossinn í góða veðrinu í dag.
Raggi þjálfar hrossinn í góða veðrinu í dag.
Jón Valgeir byrjaður að þjálfa Þoku. Þetta var annar reiðtúrinn þeirra.
Þoka hefur verið í folaldseignum síðustu þrjú ár, við eigum undan henni brúnan hest og Jarpskjótta hryssu. Vinur okkar Jón Finns á rauða hryssu .
Þoka hefur verið í folaldseignum síðustu þrjú ár, við eigum undan henni brúnan hest og Jarpskjótta hryssu. Vinur okkar Jón Finns á rauða hryssu .
01.mars Ísar frá Efra-Langholti
Febrúar
Váli og Aron Ernir tóku þátt í sinni fyrstu keppni saman og reyndar er þetta í fyrsta skipti sem Váli keppir. Váli er að koma úr 2.ára fríi vegna áverka á kvíslbandi og vonandi er hann búin að ná sér að fullu og styrkist bara héðan í frá. Keppnisgreinarnar voru Fjórgangur og Fimi og urðu þeir Aron og Váli í 2.sæti í báðum greinum.
Ísadór og Þoka voru tekinn inn 26 febrúar. Þoka hafði ekki náð að fyljast síðasta sumar svo að nú verður hún notuð til reiðar í vetur. Ísadór er líka búinn að fá gott frí og kemur því öruglega sterkur til leiks í keppnum ársins.
Við rákum folaldsmerarnar heim þann 5 febrúar til að taka folöldinn undan. Veðrið skartaði sínu fegursta og vor í lofti þótt að það væri febrúar. /
We took the breeding mares home on 5. February, to take ther Foals in for the winter. The weather was most spectacular" spring" in the air even though it was February.
We took the breeding mares home on 5. February, to take ther Foals in for the winter. The weather was most spectacular" spring" in the air even though it was February.
30.janúar 2017
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.
Aðventa og Jól 2016
Fyrsti snjórinn 24.okt 2016
Dagurinn í dag heilsaði með hvítum fjallstindum það mun vera fyrsti snjórinn þetta haustið. /
This day greeted with white mountaintops this is the first snow this autumn.
This day greeted with white mountaintops this is the first snow this autumn.
Til Sölu / For Sale
Þessar hryssur eru núna til sölu hjá okkur þær eru yndislegar báðar tvær. Þær eru undan Val frá Efra-Langholti sem hefur verið að gefa okkur traust og töltgeng hross./
These mares are now for sale with us they are both very lovely . They are daughters of Valur from Efra- Langholt that has been giving us trusty and good tölt horses.
These mares are now for sale with us they are both very lovely . They are daughters of Valur from Efra- Langholt that has been giving us trusty and good tölt horses.
Hrafnakló er 7.vetra hún er mjög traust og þæg, hún er töltgeng með góðan reiðvilja stökk og fet. /
Hrafnakló is 7 years old, she is a very reliable and behaved, she has good tölt and willingness.
Hrafnakló is 7 years old, she is a very reliable and behaved, she has good tölt and willingness.
Dúfa er 6.vetra hún er 100% traust og þjál mjúggeng og ljúf /
Dúfa is 6 years old she is 100% solid and supple,soft and super sweet.
Dúfa is 6 years old she is 100% solid and supple,soft and super sweet.
Septemberlok / In late September
Systur undan Draumsýn frá Efra-Langholti
Bjartsýn frá Efra-Langholti 1.vetra Örlygsdóttir
Framsýn frá Efra-Langholti 2.vetra Váladóttir
Fallegur foli
Þessi er ansi mikið líkur bróður sínum Örlygi frá Efra-Langholti.
Þetta er Draupnir hann er veturgamall og er undan Dögun og Ask frá Syðri -Reykjum
Þetta er Draupnir hann er veturgamall og er undan Dögun og Ask frá Syðri -Reykjum
September byrjun
Enn einn dásemdar dagurinn
Ungu Reynitréin mín með þessi fínu rauðu ber og Seljurnar fyrir framan íbúðarhúsið eru stórar og glæsilegar.
Ungu Reynitréin mín með þessi fínu rauðu ber og Seljurnar fyrir framan íbúðarhúsið eru stórar og glæsilegar.
Til Sölu
Finna frá Kirkjubæ
Við vorum að eignast þessa háættuðu hryssu Finnu frá Kirkjubæ
Finna er fylfull við Krák frá Blesastöðum
Til gamans má segja frá því að 4.vetra stóðhesturinn Valgarð frá Kirkjubæ er sammæðra Finnu en þau eru bæði undan Freystingu frá Kirkjubæ. Valgarð fór í há 1.v 8,45 og var annar í flokki 4.vetra hesta á landsmótinu á Hólum
Now we own this high pedigree mare Finna from Kirkjubæ, she is pregnant with Krákur from Blesastaðir 1a.
It is interesting to mention that the 4-year stallion Valgarð from Kirkjubæ have the same mother as Finna. Tthey are both after Freisting from Kirkjubæ.
Valgarð received high judgment in breeding show this spring 8,45 total and was second in the class of 4.year old stallions at the LM on Hólar 2016.
Ætt Finnu frá Kirkjubæ
F IS1990184730 - Andvari frá Ey I
FF IS1986186055 - Orri frá Þúfu
FM IS1981284726 - Leira frá Ey I
M IS1991286102 - Freisting frá Kirkjubæ
MF IS1987186113 - Glúmur frá Kirkjubæ
MM IS1985286106 - Fluga frá Kirkjubæ
Við erum mjög glöð að eignast aðra ræktunarmeri undan Andvara frá Ey.
Finna er fylfull við Krák frá Blesastöðum
Til gamans má segja frá því að 4.vetra stóðhesturinn Valgarð frá Kirkjubæ er sammæðra Finnu en þau eru bæði undan Freystingu frá Kirkjubæ. Valgarð fór í há 1.v 8,45 og var annar í flokki 4.vetra hesta á landsmótinu á Hólum
Now we own this high pedigree mare Finna from Kirkjubæ, she is pregnant with Krákur from Blesastaðir 1a.
It is interesting to mention that the 4-year stallion Valgarð from Kirkjubæ have the same mother as Finna. Tthey are both after Freisting from Kirkjubæ.
Valgarð received high judgment in breeding show this spring 8,45 total and was second in the class of 4.year old stallions at the LM on Hólar 2016.
Ætt Finnu frá Kirkjubæ
F IS1990184730 - Andvari frá Ey I
FF IS1986186055 - Orri frá Þúfu
FM IS1981284726 - Leira frá Ey I
M IS1991286102 - Freisting frá Kirkjubæ
MF IS1987186113 - Glúmur frá Kirkjubæ
MM IS1985286106 - Fluga frá Kirkjubæ
Við erum mjög glöð að eignast aðra ræktunarmeri undan Andvara frá Ey.
Haust 2016 / 02.sept
Fór út í haustblíðuna og tók nokkrar myndi af folöldunum. / Hægt að smella á myndirnar til að vita hver er hvað.
Went out, in the good autumn weather and took some pictures of the foals. / You can click on the images to know who the parents are.
Went out, in the good autumn weather and took some pictures of the foals. / You can click on the images to know who the parents are.
Stóðhestar sumarsins / The stallions we used this summer
Þetta eru stóðhestarnir sem að við notuðum í sumar
Hraunar frá Hrosshaga, Vökull frá Efri-Brú, Konsert frá Hofi, Gaumur frá Auðsholtshjáleigu, Hákon frá Ragnheiðarstöðum og Farsæll frá Jórvík en ekki er mynd af honum. Við fórum líka með hryssu undir Hring frá Gunnarsstöðum en hún kom tóm frá honum.
Hraunar frá Hrosshaga, Vökull frá Efri-Brú, Konsert frá Hofi, Gaumur frá Auðsholtshjáleigu, Hákon frá Ragnheiðarstöðum og Farsæll frá Jórvík en ekki er mynd af honum. Við fórum líka með hryssu undir Hring frá Gunnarsstöðum en hún kom tóm frá honum.
Aron Ernir og Ísadór
Ísadór hefur nú fengið að snúast svolítið í sumar undir styrkri stjórn Arons Ernirs og er keppnistímabilið hjá honum þetta árið búið. Hann er nú komin í frí til að safna kröftum fyrir næsta ár.
Kepnistíbabilið hófst 13. febrúar á Vetrarmóti Smára, Uppsveitardeild Æskunar byrjaði svo 05. mars
Á sameiginlegu Töltmóti 23. mars fengu þeir félagar 5.97 í Barnaflokk og 6,0 í A-úrslitum
Úrtaka fyrir LM var 11. júní og þar fengu þeir 4.sæti með einkunina 8,25
Á Landsmótinu sjálfu í forkeppni fengu þeir 8,48 en í milliriðli 7,90 þar sem að fetið er ekki hans sterkasta hlið.
Íslandsmótið var svo 14-17. júlí og uppskáru þeir 9.sæti í Tölti
Gæðingamót Smára og Loga var 23-24. júlí og þar voru þeir félagar í 3.sæti í Tölti með einkunina 6,06 og 4.sæti í Barnaflokk með einkunina 8,53
Suðurlandsmótið var svo helgina 12-14 ágúst urðu þeir í 10 sæti með einkununa 5,39
Jón Valgeir og Þyrnir
Jón Valgeir stóð sig vel á þessu keppnistímabili. Hann keppti á á öllum mótunum nema Landsmóti og prufaði nýja hesta. Oftast keppti hann þó á hinum aldna höfðingja Þyrnir frá Garði.
Á þessari mynd situr hann hryssuna Heru frá Efra-Langholti sem hann keppti á á Suðurlandsmótinu í T7
Á þessari mynd situr hann hryssuna Heru frá Efra-Langholti sem hann keppti á á Suðurlandsmótinu í T7
Ljósanótt frá Efra-Langholti
Ljósanótt er 4.vetra Móvindótt efnileg fjórgangs hryssa. Hún er mjög þæg og með fallegar hreyfingar. Hún er undan Krákssyninum Vesturfara frá Blesastöðum og móðir Ljósanóttar er Þorradóttirinn Tinna frá Fellsenda.
Video er inná YouTube á linknum https://www.youtube.com/watch?v=b0PVJ8gi_wU
Ljósanótt is Silver dapple promising four gaited mare very well behaved. 4 years old, she is dougther of Vesturfari from Blesastöðum and Tinna from Fellsendi who is daughter of Þorri from Þúfu.
Video is onto YouTube on the link https://www.youtube.com/watch?v=b0PVJ8gi_wU
Video er inná YouTube á linknum https://www.youtube.com/watch?v=b0PVJ8gi_wU
Ljósanótt is Silver dapple promising four gaited mare very well behaved. 4 years old, she is dougther of Vesturfari from Blesastöðum and Tinna from Fellsendi who is daughter of Þorri from Þúfu.
Video is onto YouTube on the link https://www.youtube.com/watch?v=b0PVJ8gi_wU
Síðasta folaldið þetta árið fætt
Venus frá Reykjavík kastaði þann 25.júlí, Bleikstjörnóttri hryssu undan Óm frá Kvistum
Hestaferð 2016
Hestaferðahópurinn ákvað að ríða út á svæði Sörla í Hafnarfirði þetta árið. Það þótti nú furðuleg ákvörðunartaka til að byrja með en á endanum fannst öllum þetta bráðsniðug hugmynd sem það reyndist líka vera, Frábærar reiðgötur ylmandi Byrki fuglasöngur og frábært veður . Gist var á loftinu á Sörlastöðum og fór virkilega vel um mannskapinn.
Gjármót er á mörkum Búrfellsgjár og Selgjár.
Gjármótum var úthlutað sem áningarstaður til hestamanna árið 1998 og kom í stað Gjáarréttar í Búrfellsgjá sem er á náttúruminjaskrá -og fornleifaskrá. Þá eru Búrfell, Búrfellsgjá og Búrfellshraun friðlýst.
Vestast í Búrfellsgjá er Gjáarréttin, grjóthlaðinn fjárrétt Álftaneshrepps byggð úr hrauni 1839.
Gjáarrétt er fjárskilarétt og var lögrétt fram til 1920, smalað var til hennar fram yfir 1940.
Gæðingamót Smára og Loga 23-24. júlí
Á gæðingamóti Smára og Loga keppti Aron á Ísadór frá Efra-Langholti í Tölti varð hann þriðji með einkunina 6.06 og Barnaflokk varð hann fjórði með einkunina 8.53 . Jón ætlaði að keppa líka á Þyrni frá Garði en lenti í óhappi og meiddist svo að ekkert varð úr keppni hjá þeim félögum.
nýustu folöldin eru hryssur
Íris frá Efra-Langholti kastaði 21.júlí Leirljósri hryssu undan Draupnir frá Stuðlum
Reisn frá Blesastöðum kastaði þann 18.júlí Bleiktvístjörnóttri hryssu undan Feril frá Búðarhól
Sumarnótt
Íslandsmót í Hestaíþróttum
Við skelltum okkur á Íslandsmót Yngri flokka í Hestaíþróttum sem haldið var í Borgarnesi dagana 14-17 júlí.
Jón keppti sem fyrr á gæðingnum Þyrnir frá Garði 19.vetra í Fjórgang. Snillingar báðir tveir.
Aron var að keppa í fyrsta skipti á hinni 6.vetra Álfrúnu frá Egilsstaðarkoti í Fjórgang og munaði litlu að þau kæmust í úrslit.
Í Tölti keppti Aron á Ísadór frá Efra-Langholti og enduðu þeir í 9.sæti.
Viktor Logi var með okkur allan tíman og var sérdeilis duglegur að aðstoða þegar á þurfti að halda./
We went at the Icelandic horse sportscompetition for juniors held in Borgarnesi days 14 to 17 July.
Jon 10 -year-old competed on Þyrnir 19-year-old in four gait. Geniuses both of them.
Aaron was competing for the first time on the 6-year-old Álfrún from Egilsstaðarkoti in four gait. and they almost managed to get to the final.
In Tölt Aaron competed on Isadór from Efra-Langholt and they ended in 9th place.
Viktor was with us all the time and was an extremely helpful to assist when help was needed.
Jón keppti sem fyrr á gæðingnum Þyrnir frá Garði 19.vetra í Fjórgang. Snillingar báðir tveir.
Aron var að keppa í fyrsta skipti á hinni 6.vetra Álfrúnu frá Egilsstaðarkoti í Fjórgang og munaði litlu að þau kæmust í úrslit.
Í Tölti keppti Aron á Ísadór frá Efra-Langholti og enduðu þeir í 9.sæti.
Viktor Logi var með okkur allan tíman og var sérdeilis duglegur að aðstoða þegar á þurfti að halda./
We went at the Icelandic horse sportscompetition for juniors held in Borgarnesi days 14 to 17 July.
Jon 10 -year-old competed on Þyrnir 19-year-old in four gait. Geniuses both of them.
Aaron was competing for the first time on the 6-year-old Álfrún from Egilsstaðarkoti in four gait. and they almost managed to get to the final.
In Tölt Aaron competed on Isadór from Efra-Langholt and they ended in 9th place.
Viktor was with us all the time and was an extremely helpful to assist when help was needed.
Afmælisstrákar
Raggi á afmæli í dag þann 11 jílí , Aron Ernir átti afmæli 05.júlí og Jón Valgeir þann 23. júní. Flottu feðgar til hamingju með daginn ykkar
Fleirri folöld
Þessi rauðblesótti hestur fæddist á afmælisdegi húsbóndans 11.júlí. Folinn er undan Þóroddsdótturinni Prinsessu og Ísari Mjölnirssyni. Þetta er mjög stórt og myndarlegt folald. Prinsessa hefur átt fjögur folöld og eru það allt rauðblesóttir hestar. /
This colt Chestnut with blaze was born on 11th june on my husbands birthday . the foal is son of Princessa ( daughter of Þóroddur from Þóroddstaðir) and Isar (Mjölnir + Ísold) This is a very large and handsome foal. Princess has had four foals, all are colt,Chestnut with blaze.
This colt Chestnut with blaze was born on 11th june on my husbands birthday . the foal is son of Princessa ( daughter of Þóroddur from Þóroddstaðir) and Isar (Mjölnir + Ísold) This is a very large and handsome foal. Princess has had four foals, all are colt,Chestnut with blaze.
Fulltrúar Smára í fánareiðinni á Landsmótinu á Hólum
Setningarathöfn Landsmóts Hestamanna á Hólum 2016 hófst með fánareið allra hestamannafélaga og voru krakkarnir úr Smára Þau Aron, Þorvaldur og Þórey ásamt Einari Loga fánabera þar engin undantekning.
Landsmótsfararnir Aron og Ísadór
Skemmtilegasta stundin á Landsmóti 2016 var að fá að fylgja þessum tveim í keppni í Barnaflokk. Í forkeppni lentu þeir í 16.sæti og unnu sig upp í milliriðil., svo var á brattan að sækja eftir það .
Þessi mynd var ekki tekin á LM heldur á gæðingamóti síðasta sumar. Þar sem engin mynd var tekinn á LM vegna þess að móðirinn var of upptekinn við að hjálpa barninu að gera sig kláran.
Efnilegir
Þessir dafna vel, Þeir geta líka verið stoltir að feðrum sínum þeim Ölnir frá Akranesi og Vökkli frá Efri-Brú.
Ölnir frá Akranesi sigurvegari í 7 vetra flokki stóðhesta, með 9.09 fyrir hæfileika og 8.82 í aðaleinkunn.
Vökull er 7 vetra undan Heiðursverðlaunahestinum Arð frá Brautarholti. Hann hefur á þessu ári m.a. hlotið 8,78 í B-flokk, 7,73 í forkeppni í tölti og 7,03 í forkeppni í fjórgangi.
5 vetra hlaut hann í kynbótadóm m.a. 8,50 fyrir byggingu 9,0 fyrir tölt, brokk, hægt stökk, vilja og geðslag og 9,5 fyrir fegurð í reið.
Ölnir frá Akranesi sigurvegari í 7 vetra flokki stóðhesta, með 9.09 fyrir hæfileika og 8.82 í aðaleinkunn.
Vökull er 7 vetra undan Heiðursverðlaunahestinum Arð frá Brautarholti. Hann hefur á þessu ári m.a. hlotið 8,78 í B-flokk, 7,73 í forkeppni í tölti og 7,03 í forkeppni í fjórgangi.
5 vetra hlaut hann í kynbótadóm m.a. 8,50 fyrir byggingu 9,0 fyrir tölt, brokk, hægt stökk, vilja og geðslag og 9,5 fyrir fegurð í reið.
Landsmóts-folöld
Það fæddust fjögur folöld í vikunni sem Landsmótið var. 3 hestar og ein hryssa. Við vorum auðvitað með eftirlitskonu til að fylgjast með öllu fyrir okkur á meðan við vorum á LM og fengum við fréttir um leið og einhver hryssan kastaði. Bára Sævaldsdóttir þúsund þakkir fyrir að passa hrossin okkar /
There were born four foals during the week of Landsmót 3 colts and one filly. We had, of course, supervision woman to follow that everything was fine while we were on LM.
We got the news as soon as any mare had a foal.
Bara thousand thanks for looking after our horses.
There were born four foals during the week of Landsmót 3 colts and one filly. We had, of course, supervision woman to follow that everything was fine while we were on LM.
We got the news as soon as any mare had a foal.
Bara thousand thanks for looking after our horses.
Þessi Jarpstjörnótta hryssa fæddist rétt áður en við komum heim af Landsmóti. Hún er undan Ísari frá Efra-Langholti og Syrpu.
Erla Guðný fékk þennan brúna hest og er hann undan Kötlu frá Flugumýri og Hrannari frá Flugumýri
Rauður hestur undan Draumsýn frá Efra-Langholti og Ölnir frá Akranesi. Aðalsteinn Sæmundsson á hann.
Við fengum moldóttan hest undan Draupnir frá Stuðlum og Dögun frá Efra-Langholti
Sumarið er tíminn
Þetta er allra besti tími ársins ! elska að sjá folöldin fæðast , vaxa og dafna og leyfa sér að ímynda sér bjarta framtíð þeirra.
Birta köstuð
Birta Hágangsdóttir lét ósk mína um leirljósa hryssu rætast og meira að segja blesótta. Ég hef lengi látið mig dreyma um að eignast leirljóst. Sú stutta er undan Örlygi frá Efra-Langholti.
Birta made my wish of palomino mare come true also with a blaze. The little one is daughter Örlygur from Efra-Langholti.
Birta made my wish of palomino mare come true also with a blaze. The little one is daughter Örlygur from Efra-Langholti.
Black beauty
Kynbóta og eða keppnishryssa / Breeding or competition horse
Vornótt snillingur knapi Aron Ernir.
Vornótt fór í kynbótadóm í vor og fékk 9,0 fyrir tölt 8,5 Stökk , Vilja og geðslag og Fegurð í reið og 8,0 fyrir rest Klárhryssa. Vornótt er líka mikill öðlingur í skapi og heilsteiptur persónuleiki Þæg og þjál með góðan vilja.
Vornótt gæti verið til sölu !
Vornott is four-gaited mare she went for breeding judgment this spring and received 9.0 for tölt 8.5 gallop, willingness and riding and 8.0 for rest .
Vornott have good temper and great character. Obedient and with good willingness
Vornótt is for sale !
Vornótt fór í kynbótadóm í vor og fékk 9,0 fyrir tölt 8,5 Stökk , Vilja og geðslag og Fegurð í reið og 8,0 fyrir rest Klárhryssa. Vornótt er líka mikill öðlingur í skapi og heilsteiptur persónuleiki Þæg og þjál með góðan vilja.
Vornótt gæti verið til sölu !
Vornott is four-gaited mare she went for breeding judgment this spring and received 9.0 for tölt 8.5 gallop, willingness and riding and 8.0 for rest .
Vornott have good temper and great character. Obedient and with good willingness
Vornótt is for sale !
Vornótt frá Efra-Langholti
Aron Ernir á Vornótt sem er undan Krák frá Blesastöðum og Venus frá Reykjavík
Þoka köstuð
1.verðlauna hryssan Þoka frá Reyðará kastaði í morgun gullfallegri jarpskjóttir hryssu undan Örlygi frá Efra-Langholti. Við erum himinlifandi yfir þessari flottu hryssu.
Fyrsta folaldið okkar í ár.
1.Verðlauna hryssan Ísbjörg frá Efra-Langholti undan Stála og Ísold kastaði brúnum hesti undan Vökli frá Efri-Brú þann 06,maí
Vetrarlok
Nú fer löngum vetri að ljúka. Vetrarmóti Smára er lokið og Uppsveitardeild Æskunar er að verða búinn, aðeins Smalinn eftir. Þeir Aron og Jón eru búnir að vera duglegir að þjálfa og mæta á þessi mót, og gemgið vel. Næsta mót verður svo Firmakeppni Smára og Smalinn, ásamt úrtöku fyrir Landsmót. Hér fyrir neðan fylgja nokkrar myndir af þeim félögum á hinum ýmsu hrossum. Fyrst er Aron og Sólrún , þá Hera, næst Skerpla og svo er Jón á Þoku og allar eru þær frá Efra-Langholti. Síðasta myndasyrpan er af Jóni og höfðingjanum Þyrnir frá Garði 19 vetra.
Fallegi Vorboði
Vorboði er undan Venus og Hnokka frá Fellskoti. Hann er búsettur í Svíðþjóð og eigendur hans eru Viveca Björck og Marie-Louise Sandelin.
Aron Ernir og Ísadór frá Efra-Langholti sigruðu í Barnaflokki á 2.vetrarmót Smára þann 28.mars 2016
Þeir bræður Aron Ernir og Jón Valgeir kepptu á töltmótinu og er gaman að segja frá því að Aron sem keppti á Ísadór sigruðu barnaflokkinn
Eins er líka skemmtilegt að segja frá því að Jón sem var að keppa í fyrsta sinn í barnaflokki og keppti á 5 vetra hryssunni Þoku frá Efra-Langholti sem tók líka þátt í sinni fyrstu keppni enduðu í 5.sæti
Aron prófaði líka eitt nýtt hross í keppninni 5.vetra hryssuna Skerplu frá Efra-Langholti .Góð reynsla fyrir þau bæði.
Eins er líka skemmtilegt að segja frá því að Jón sem var að keppa í fyrsta sinn í barnaflokki og keppti á 5 vetra hryssunni Þoku frá Efra-Langholti sem tók líka þátt í sinni fyrstu keppni enduðu í 5.sæti
Aron prófaði líka eitt nýtt hross í keppninni 5.vetra hryssuna Skerplu frá Efra-Langholti .Góð reynsla fyrir þau bæði.
Fórum að skoða þessi tvö í gær 09.febrúar, þau eru í þjálfun hjá Sóloni Morteins og Þóreyju í Hrosshaga.
Ísar frá Efra-Langholti undan Mjölnir frá Hlemmiskeiði og Ísold frá Gunnarsholti, fæddur 2011
Vornótt frá Efra-Langholti undan Krák frá Blesastöðim 1a og Venus frá Reykjavík. Vornótt eigum við með Marie Lundsten vinkonu okkar frá Danmörku.
Ungu stóðhestefnin
Ungu stóðhestefnin okkar í dag / Our young stallions today
Á 3.vetur er bleikálóttur foli undan Stála og Dögun á 2 vetri eru rauðglófextur undan Vála og Dögun og svo jarpur á 2.vetri undan Framherja og Ísold
Á 3.vetur er bleikálóttur foli undan Stála og Dögun á 2 vetri eru rauðglófextur undan Vála og Dögun og svo jarpur á 2.vetri undan Framherja og Ísold
Afkvæmi Garra
Afkvæmi Ísoldar.
Fyrsta afkvæmi Ísoldar var Garri frá Reykjavík svo fæddist Venus svo koll af kolli og eru þau hvert öðru betra.
Við erum stolt af Ættmóðurinni Ísold afkvæmum hennar og barnabörnum.
/ Ísolds offsprings. Garri was the first Venus number two
and then one by one all very good quality horses.
We are proud of our Ísold her offspring and grandchildren.
Við erum stolt af Ættmóðurinni Ísold afkvæmum hennar og barnabörnum.
/ Ísolds offsprings. Garri was the first Venus number two
and then one by one all very good quality horses.
We are proud of our Ísold her offspring and grandchildren.
Það var byrjað á þessum 3.vetra Krákssonum í vetur .Myndir teknar eftir mánuðar tamningu.
Verðandi frá Efra-Langholti
Bláhrafn frá Efra-Langholti
Svipmyndir frá árinu 2015
Glimpses from the year 2015
The foals 2015
Örlygur from Efra-Langholt received first prize in breeding show, a little later he was bought by the Austrian girl Anna Siklossy.
Our firstborn Viktor Logi was confirmed
These two first prize meres had ther fyrst foals this summer.
Much of activity, riding, competitions and training.
Icelandic winter :Weather with few days apart.
Young horses in the beautiful winter weather
Efra-Langholt at winter time
It's fun to play in the snow
o9 nóvember 2015
Það var kalt í morgun en ákaflega fallegt veður Bjart og þurt./
It was cold in the morning but extremely beautiful weather bright and dry.
It was cold in the morning but extremely beautiful weather bright and dry.
Dögun á fallegum haustdegi/
Dawn on a beautiful autumn day
Dawn on a beautiful autumn day
vinir./
friends
friends
Það er leikur í ungfolunum þótt að það hafi kólnað./
The young stallions likes to play. even though it is cold outside.
The young stallions likes to play. even though it is cold outside.
Fallegu fjöllinn hér allt í kring hafa nú fengið hvíta húfu og farfuglarnir að yfirgefa landið.
The beautiful mountains all around here now got a white top and the birds leave before the winter to warmer countries .
The beautiful mountains all around here now got a white top and the birds leave before the winter to warmer countries .
Til sölu / for sale
For sale this natural riding and family horse.
Hrafnakló are 6 years old mare who is obedient with good spirit reliable, has clean Tolt and are a fascinating friend.
Hrafnakló are 6 years old mare who is obedient with good spirit reliable, has clean Tolt and are a fascinating friend.
26.10 2015
Loksins þurr og bjartur dagur
Örlygur frá Efra-Langholti yfirgefur Ísland
Now is the time ! Örlygur leave Iceland and move to Austria. We wish Anna good luck with him and we know that his reputation will grow, because this young talented horse have much left to improve.
Nú er komið að því að Örlygur yfirgefi Ísland og flytji til Austurríkis . Við óskum Önnu til hamingju með hann og vitum að hróður hans mun vaxa því þessi ungi hæfileikaríki hestur á mikið inni.
Nú er komið að því að Örlygur yfirgefi Ísland og flytji til Austurríkis . Við óskum Önnu til hamingju með hann og vitum að hróður hans mun vaxa því þessi ungi hæfileikaríki hestur á mikið inni.
Ormalyfsgjöf
Folaldsmerarnar voru teknar heim í slagveðurs rigningu og roki um síðustu helgi. Hryssum og folöldum var gefið ormalyf og hófar klipptir, Síðan var hópurinn færður á tún með safaríkri há. Vegna veðurs voru engar myndir teknar þennan dag en ég fór daginn eftir og tók myndir af hópnum sem sýndist vel saddur og ánægður þrátt fyrir bleytuna og lágu flest á meltuni þegar ég kom.
Folöld sumarsins
Tvö hestfolöld fæddust í sumar undan Mökk frá Efra-Langholti sem er Óskarssonur .Mæður folaldana eru þær Syrpa frá litla Moshvoli jörp og Prinsessa frá Höfn rauðblesótt.
Tign er rauðblesótt og fyrsta folald móður sinnar Reisnar frá Blesastöðum Krummadóttur Faðir Tignar er Örlygur frá Efra-Langholti. Bæði Örlygur og Reisn eru með úrvals Tölt, Örlygur með 9,0 og Reisn með 9,5
Draupnir jarpur undan Ask frá Raykjum og Dögun frá Efra-Langholti sem er Rökkvadóttir og Ísoldar.
Kári er fyrsta folald móður sinnar, Bleikálóttur Foreldrar hans eru hinn fallega skapaði Kolskeggur frá Kjarnholtum og 1.v Stáladóttirinn Ísbjörg frá Efra-Langholti
Völsungur fallega jarpur hestur undan gæðingunum Hrannari frá Flugumýri og Venus frá Reykjavík bæði með fyrstu verðlaun.
Bjartsýn var fyrsta folaldið sem fæddist i vor . Hún er jarpskjótt undan Örlygi frá Efra-Langholti og Draumsýn frá Efra-Langholti bæði með 1.verðlaun.
Þessar fallegu myndir tók Helgi Skúlason Ljósmyndari á Þingvöllum
Fallegir haustdagarNokkrar myndir teknar í veðurblíðunni í september.
Á fyrstu myndini er Þóroddsdóttitinn Prinsessa með son sinn sem er undan Mökk frá Efra-Langholti. Næst er mynd af Vörðufelli og Iðu í forgrunni, Síðan er mynd af Viktori Loga sem var á leið til læknis í Laugarási. Síðustu myndirnar eru af veturgömlu graðfolunum teknar í dag 27.september Few photos I took in beautiful weather in September. The first photo is daughter of Þóroddur Princessa with his son after Mökkur from Efra-Langholt. Next is a picture of the mountain Vörðufell and the river Iða in the foreground, then a picture of Viktor Logi which was on the way to the doctor in Laugarás. Latest images are of a year old stallions taken today 27 September. |
Ísar frá Efra-Langholti 15.sept "15
Ísar nýtur veðurblíðunar og hvílir sig og fittnar fyrir komandi vetur þar sem stefnt er með hann á kynbótasýningu næsta vor. /
Ísar enjoys gentle weather and resting and getting fat for the upcoming winter. We plan to show him on breeding show next spring.
Ísar enjoys gentle weather and resting and getting fat for the upcoming winter. We plan to show him on breeding show next spring.
Haustið 2015
Það er búið að vera mikið um að vera í haust og myndavélin ekki alltaf með. En á þessari mynd er Jón Valgeir á Krossara sem þeir bræður keyptu af frænda sínum og langþráður draumur rættist um að spæna á þessu trillitæki um koppa og grundir. Við seldum gæðinginn okkar hann Örlyg en hann var hér í allt sumar að sinna hryssum og hlökkum við til að sjá afkvæmi hans næsta sumar. Merarnar tínast nú heim með staðfest fyl. Nú er svo beðið eftir góðum þurk til að slá hánna handa folöldunum.
Folaldsmerarnar eru nú flestar komnar heim með staðfest fyl og folöldinn dafna vel. Örlygur var sýndur í kynbótadóm og fékk flottan dóm hann fékk 9,0 fyrir samræmi,tölt.stökk og fegurð í reið. Örlygur er nú seldur og fer til Austurríkis í október. Margir spennandi ungfolar eru nú að komast á tamningaraldur og verður gaman að sjá hvernig þeim farnast á kynbótabrautinni og jafnvel í keppni síðarmeir.
Nokkrar myndir sem að snillingurinn Bára Másdóttir tók á gæðingamóti Smára og Loga af þeim félögum Aroni og Ísadór.
Félagarnir lentu í öðru sæti í Tölti og 8.sæti fjórgang
Ídadór er undan Þóroddi frá Þóroddstöðum og Ísold frá Gunnarsholti
Það er gaman að því hvað þessir tveir ná vel saman og eru í stöðugri framför.
At Gædinga competition
Aron Ernir and Isador from Efra - Langholt were in the 2nd place in Tölt at the children's class.
Isador is offspring of Þóroddur from Þóroddstaðir and Isold from Gunnarsholti
It is nice to what these two achieve good results together and are in continuous improvement.
Félagarnir lentu í öðru sæti í Tölti og 8.sæti fjórgang
Ídadór er undan Þóroddi frá Þóroddstöðum og Ísold frá Gunnarsholti
Það er gaman að því hvað þessir tveir ná vel saman og eru í stöðugri framför.
At Gædinga competition
Aron Ernir and Isador from Efra - Langholt were in the 2nd place in Tölt at the children's class.
Isador is offspring of Þóroddur from Þóroddstaðir and Isold from Gunnarsholti
It is nice to what these two achieve good results together and are in continuous improvement.
Það er alltaf nóg að gera um Verslunarmannahelgina. Heyskapur á fullu, fjör og grín á Flúðum meðal annars hin sívinsæla furðubátakeppni í Litlu-Laxá margir góðir gestir og auðvitað grillveisla.
Hestarnir í garðinum
Hestagull
Ísar frá Efra-Langholti 4.vetra. Hann er undan Ísold og Mjölnir
Vetur gömlu stóðhestarnir okkar þeir Djarfur og Ísberg
Djarfur er rauðstjörnóttur glófextur undan Dögun og Vála og Ísberg er jarpur undan Ísold og Framherja
Djarfur er rauðstjörnóttur glófextur undan Dögun og Vála og Ísberg er jarpur undan Ísold og Framherja
Váli frá Efra-Langholti
Í úrslitum á Íslandsmóti
Íslandsmót í hestaíþróttum var haldið í Spretti dagana 8-12 júlí. Mikið var af gæðingum á þessu móti svo unun var að horfa á.
Það er þó helst að segja frá því að hann Aron Ernir okkar fór með hestinn Ísadór frá Efra-Langholti á mótið til að keppa í fjórgang og tölti og gekk mjög vel hjá þeim. Enduðu þeir í 10 sæti í tölti.
Það má segja að svona sterk keppni sé mikil reynsla fyrir unga hestamenn og lærdómsríkt.
En þar með er ekki öll sagan sögð því að vinir Arons þau Þorvaldur og Þórey kepptu líka svo að það voru 3.Smárafélagar í barnaflokki á Íslandsmóti sem er nú dágott í ekki stærra félagi.
Það er þó helst að segja frá því að hann Aron Ernir okkar fór með hestinn Ísadór frá Efra-Langholti á mótið til að keppa í fjórgang og tölti og gekk mjög vel hjá þeim. Enduðu þeir í 10 sæti í tölti.
Það má segja að svona sterk keppni sé mikil reynsla fyrir unga hestamenn og lærdómsríkt.
En þar með er ekki öll sagan sögð því að vinir Arons þau Þorvaldur og Þórey kepptu líka svo að það voru 3.Smárafélagar í barnaflokki á Íslandsmóti sem er nú dágott í ekki stærra félagi.
Brugðið á leik í góðum félagsskap
Aron Ernir 12.ára
Þessi samviskusami duglegi og hjartahlýi drengur á afmæli í dag 05.júlí. Traustari vin er varla hægt að finna og staðfastur er hann með eindæmum.
Jón Valgeir 9.ára
Þessi duglegi,skemmtilegi og ástríki fjörkálfur átti afmæli þann 23 júní.
Reisnar og Örlygsdóttir
Þessi litla dama er algjör gullmoli
Sumarnótt hjá ungum stóðhesti
Ísar með merunum sínum
Folöldunum fjölgar hratt
Reisn köstuð
Reisn kastaði þessari fínu rauðblesóttu hryssu þann 26.júní, faðirinn er Örlygur frá Efra-Langholti. Sú stutta ætti að geta tölt eithvað í framtíðinni þar sem Reisn fékk 9,5 fyrir tölt og Örlygur 9,0 og bæði fengu þau 9,0 fyrir stökk
|
|
Sumar stemming
Loksins loksins er sumarið komið, með hlýrra lofti,grænum grösum og hefðbundnum sumarstörfum. Jón Valgeir eflist meira og meira í hestamenskunni og ríður út eins og herforingi flesta daga á Þyrni og Erró. Váli unir sér vel í sjúkrahólfinu sínu og skilur ekkert í þessu aðgerðarleysi.
Litli bróðir Örlygs frá Efra-Langholti
Folald númer fjögur fætt. Jarpur hestur undan Dögun og Ask frá Reykjum. Hestfolalda hlutfallið er farið að síga óþarflega mikið upp á við,Þrír hestar á móti einni hryssu.
Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17 júní
Íslenski þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur17. júní ár hvert en það var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar. Fæðingardags hans var fyrst minnst með opinberum samkomum árið 1907 en fyrst var haldinn almennur þjóðminningardagur á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar
17. júní 1911. Árið 1944 var 17. júní valinn stofndagur lýðveldisins. Síðan hefur hann verið opinber þjóðhátíðardagur og almennur frídagur.
Icelandic National Day is celebrated on June 17 every year, but it was the birthday of Jón Sigurðsson.
In 1944 June 17 was selected as the date of establishment of the Republic. Since then he has been the official Independence Day and a public holiday.
17. júní 1911. Árið 1944 var 17. júní valinn stofndagur lýðveldisins. Síðan hefur hann verið opinber þjóðhátíðardagur og almennur frídagur.
Icelandic National Day is celebrated on June 17 every year, but it was the birthday of Jón Sigurðsson.
In 1944 June 17 was selected as the date of establishment of the Republic. Since then he has been the official Independence Day and a public holiday.
Þriðja folaldið okkar
í dag 08 júní kastaði Ísbjörg sínu fyrsta folaldi sem er bleikálóttur hestur, faðirinn er Kolskeggur frá Kjarnholtum
11.06 2015
Örlygur og Ísar komnir heim og taka nú við hryssum í Efra-Langholti í sumar
Ungir Stóðhestar |
Það var mikið hormónaflæði hjá þessum ógeltu ungfolum nú á vordögum./
It was a huge hormone flow in these uncastrated young stallions one day of spring .
It was a huge hormone flow in these uncastrated young stallions one day of spring .
Folald númer tvö
Jarpur hestur undan Venus frá Reykjavík og Hrannari frá Flugumýri fæddist 01.júní
Örlygur 9.0 fyrir stökk
Örlygur fer í 1.verðlaun
Þessi skapgóði og flinki gæðingur fór í 1.verðlaun í dag á Hellu. Hann hlaut 8.13 fyrir sköpulag og þar af 9.0 fyrir Samræmi. Hann hlaut svo 8.03 fyrir hæfileika og þar af 9.0 fyrir Tölt, Stökk og Fegurð í reið .
Örlygur frá Efra-Langholti 5.vetra fór í kynbótadóm á Hellu í þessari viku. Örlygur er undan Töfra frá Kjartansstöðum og Dögun frá Efra-Langholti Mf:: Rökkvi frá Hárlaugsstöðum og Mm: er Ísold frá Gunnarsholti
Fyrsta folaldið
Fyrsta folaldið okkar 2015 er fætt. Það er jarpskjótt hryssa undan Draumsýn og Örlyg. Mikil gleði hér á bæ
Fermingardagur Viktors Loga á Hvítasunnudag. 24.maí 2015
Fermingardagurinn var indislegur í alla staði og drengurinn nú komin í fullorðinamanna tölu eins og sagt var hér áður fyrr. Séra Óskar hélt virkilega fallega ræðu til fermingarbarnana sem var í senn nútímaleg og hátíðleg og gaman að því hvað hann nær vel til fermingarbarnana sinna og safnaðarins.
Að athöfn lokinni
Eftir athöfnina var farið heim í Efra-Langholt áður en haldið var í veisluna í Skíðaskálanum, og auðvitað var fermingarbarnið og fjölskyldumeðlimir myndaðir í bak og fyrir.
Fermingarveislan
Veislan var haldin í Skíðaskálanum í Hveradölum. Jonni kokkur og vinur okkar sá um veisluna sem var vægast sagt frábær. Jonni er engum líkur og á heiður skilið fyrir sitt framlag og starfsfólkið hans líka. Takk fyrir okkur.
Lokakeppni Uppsveitardeildar Æskunar
Í dag lauk síðustu keppninni í Uppsveitardeild Æskunar hér á Flúðum. Keppt var í Smala í barnaflokki og Smala og fljúgandi skeiði hjá unglingunum.
Aron Ernir mætti með Erró í Smalan og spennan var mikil þar sem mjög mjótt var á munum í heildarstigakeppnini eftir fyrri keppnir. ( Þrígang,Fjórgang og Tölt ) Aron hafði unnið Þríganginn og Töltið og nú var komið að Smalanum. Með yfirvegun en góðri snerpu þó tókst honum að ná sér í sigursætið og þar afleiðandi var hann orðin öruggur sigurvegari Uppsveitadeildar Æskunar 2015.
Eftir að unglingarnir voru búnir að keppa í Smalanum var komið að Skeiði, barnaflokkurinn mátti vera með en það taldi ekki til stiga. Aron fékk Sólrúnu lánaða hjá Viktori stóra bróður og gekk svona líka vel, Sólrún skeiðaði af miklu öryggi 2 spretti af þremur.
Flottur hestastrákur hann Aron Ernir eins og þau öll sem tóku þátt.
Aron Ernir mætti með Erró í Smalan og spennan var mikil þar sem mjög mjótt var á munum í heildarstigakeppnini eftir fyrri keppnir. ( Þrígang,Fjórgang og Tölt ) Aron hafði unnið Þríganginn og Töltið og nú var komið að Smalanum. Með yfirvegun en góðri snerpu þó tókst honum að ná sér í sigursætið og þar afleiðandi var hann orðin öruggur sigurvegari Uppsveitadeildar Æskunar 2015.
Eftir að unglingarnir voru búnir að keppa í Smalanum var komið að Skeiði, barnaflokkurinn mátti vera með en það taldi ekki til stiga. Aron fékk Sólrúnu lánaða hjá Viktori stóra bróður og gekk svona líka vel, Sólrún skeiðaði af miklu öryggi 2 spretti af þremur.
Flottur hestastrákur hann Aron Ernir eins og þau öll sem tóku þátt.
Svipmyndir frá vetrarmótum Smára.
Hestamannafélagið Smári átti 70.ára afmæli í ár og þegar Firmakeppninn var haldin sýndi æskulýðsdeild Smára okkur flotta sýningu í tilefni dagsins. Mikið líf er búið að vera hjá félaginu í vetur og má það þakka meðal annars þá fínu aðstöðu sem við höfum í Reiðhöllinni á Flúðum og því góða fólki sem leggur ómælda vinnu í að halda utanum æskuna okkar.
Í tilefni afmælisins samdi Magga S. Brynjólfsdóttir þessa vísu
Þó að úti sé rigning og rok
eða rjúkandi mold niðrí kok
get ég komið hér inn
með klárinn minn
og skemmt mér við skólalok.
Ég hnakkinn á Sóma minn set
svo endalaust margt sem ég get
Að skella á skeið
sko beinustu leið
en stundum ég hægi á fet.
Í tilefni afmælisins samdi Magga S. Brynjólfsdóttir þessa vísu
Þó að úti sé rigning og rok
eða rjúkandi mold niðrí kok
get ég komið hér inn
með klárinn minn
og skemmt mér við skólalok.
Ég hnakkinn á Sóma minn set
svo endalaust margt sem ég get
Að skella á skeið
sko beinustu leið
en stundum ég hægi á fet.
Ísar og Sólon
Fórum og skoðuðu litla barnið hann Ísar sem er að verða 4.vetra hjá Sóloni Morteins í dag. Það eru góðar gangtegundir í þessum fola.
Ísar er undan Ísold og Mjölnir frá Hlemmiskeiði.
Ísar er undan Ísold og Mjölnir frá Hlemmiskeiði.
Örlygur og Árni Björn
Örlygur var í góðum málum hjá Árna Birni þegar við kíktum á þá um daginn.
Örlygur er undan Töfra og Dögun sem er undan Rökkva frá Hárlaugsstöðum og Ísold frá Gunnarsholti
Örlygur er undan Töfra og Dögun sem er undan Rökkva frá Hárlaugsstöðum og Ísold frá Gunnarsholti
11 og 12 apríl
Nóg að gera um helgina eins og vanalega
Aron Ernir Ragnarsson Keppti í Uppsveitadeild Æskunar á Ísadór frá Efra-Langholti. Um kvöldið fórum við hjónin á Stóðhestaveislu í Reykjavík með smá örðuleikum þó því að bæði var búið að loka Hellisheiðinni og Þrengslum ,tókum við þá á það ráð að fara Suðurstrandarveginn sem var töluvert lengra ferðalag. Sýninginn var hin besta skemmtun. Á sunnudaginn fórum við svo í 2 Fermingarveislur og eina Skírnarveislu og helgini var svo lokað með því að eldri drengirnir okkar fóru á Körfuboltaleik á Selfossi FSU / Hamar.
Aron Ernir Ragnarsson Keppti í Uppsveitadeild Æskunar á Ísadór frá Efra-Langholti. Um kvöldið fórum við hjónin á Stóðhestaveislu í Reykjavík með smá örðuleikum þó því að bæði var búið að loka Hellisheiðinni og Þrengslum ,tókum við þá á það ráð að fara Suðurstrandarveginn sem var töluvert lengra ferðalag. Sýninginn var hin besta skemmtun. Á sunnudaginn fórum við svo í 2 Fermingarveislur og eina Skírnarveislu og helgini var svo lokað með því að eldri drengirnir okkar fóru á Körfuboltaleik á Selfossi FSU / Hamar.
Tvær fermingar og ein skírn í dag 12.apríl
Vinur Viktors Loga hann Óliver Berg fermdist í dag og það gerði líka Erla Rún Kaaber dóttir vinafólks okkar Guðrúnar og Lúðvíks og síðast en ekki síst var stúlkan þeirra Guðrúnar og Henriks skírð í dag og fékk nafnið Eyrún Ása.
Vinur Viktors Loga hann Óliver Berg fermdist í dag og það gerði líka Erla Rún Kaaber dóttir vinafólks okkar Guðrúnar og Lúðvíks og síðast en ekki síst var stúlkan þeirra Guðrúnar og Henriks skírð í dag og fékk nafnið Eyrún Ása.
Keppt var í Fjórgangi og Tölti í Uppsveitadeild Æskunar 11 apríl
Aron Ernir lenti í 4.sæti í Fjórgang og sigraði töltið á Ísadór frá Efra-Langholti.
Félagarnir Aron og Þorvaldur að spá og spekulera á milli atriða.
Aron Ernir lenti í 4.sæti í Fjórgang og sigraði töltið á Ísadór frá Efra-Langholti.
Félagarnir Aron og Þorvaldur að spá og spekulera á milli atriða.
Gleðilega Páska
Þá er Páskahátíðin hafin og í dag föstudaginn langa fórum við fjölskyldan með fermingarbarnið tilvonandi í Hrepphólakirkju þar sem fermingarbörnin og fjölskyldur þeirra fengu þrju erindi hvert í Passíusálmunum til að lesa fyrir söfnuðinn.
Vorboðinn góði í Svíþjóð
Vorboði frá Efra-Langholti fæddur 2010 er undan Venus og Hnokka
Fínar myndir af þessum flínka fola, sem við seldum til Svíþjóðar ótamin.
Eigandi hans er Viveca Björck. og knapi hans er Eyvindur Mandal Hreggviðsson.
Fínar myndir af þessum flínka fola, sem við seldum til Svíþjóðar ótamin.
Eigandi hans er Viveca Björck. og knapi hans er Eyvindur Mandal Hreggviðsson.
Töltmót í Reiðhöllinni á Flúðum 01.04.2015
Mikið erum við stolt af duglega stráknum okkar honum Aroni Erni sem keppti á Heru frá Efra-Langholti á sameiginlegu töltmóti Loga,Trausta og Smára núna 1.apríl. Aron og Hera lentu í öðru sæti .
o1.apríl 2015
1.apríl gabb ÞAÐ ER KOMIÐ VOR ......NOT
Árshátíð eldra stigs Flúðaskóla
26.mars var eldra stig Flúðaskóla með sína Árshátið. Foreldrum var boðið til veislu sem kokkurinn Bjarni töfraði framm. þemað var rauði dregilinn. eftir matinn fengum við að sjá leikrit sem að krakkarnir voru búnir að vera æfa og fjallaði það um Nínu og Geira. Frábært í alla staði.
Árshátíð miðstigs Flúðaskóla
25 mars. Leikritið skilaboðaskjóðan var sett á svið og var vægast sagt frábært í alla staði bæði leikur, söngur, bíningar og leikmynd. Greinilega mikil vinna að baki hjá öllum sen að komu. Stórskemmtilegt og vel gert.
23.mars 2015
Ísar frá Efra-Langholti er ungur stóðhestur fæddur 2011 hann er að mörgu leiti mjög spennandi ræktunargripur hann er bæði fallegur og hreifingagóður léttstígur með miklu svifi. Ef rínt er í ættir hans má finna 12 heiðursverðlauna hross og 6 með 1.verðlaun fyrir afkvæmi.
Ísar verður í stóðhestahólfi hér í Efra-Langholti í sumar.
Föðurætt Ísars
Ísar verður í stóðhestahólfi hér í Efra-Langholti í sumar.
Föðurætt Ísars
Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 (8.51)
Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34) 1.verðlaun fyrir afkvæmi
Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)
Bryðja frá Húsatóftum (7.91)
Blika frá Nýjabæ (8.14)
Keilir frá Miðsitju (8.63) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Stika frá Nýjabæ (7.6)
Móðurætt Ísars
Ísold frá Gunnarsholti (8.19) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Brennir frá Kirkjubæ (8.1)
Angi frá Laugarvatni (8.26) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Brana frá Kirkjubæ (8.06) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Djörfung frá Gunnarsholti (8.01)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Fluga frá Mógilsá
Ísar frá Efra-Langholti
Krákur frá Blesastöðum 1A (8.34) 1.verðlaun fyrir afkvæmi
Töfri frá Kjartansstöðum (8.45)
Bryðja frá Húsatóftum (7.91)
Blika frá Nýjabæ (8.14)
Keilir frá Miðsitju (8.63) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Stika frá Nýjabæ (7.6)
Móðurætt Ísars
Ísold frá Gunnarsholti (8.19) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Brennir frá Kirkjubæ (8.1)
Angi frá Laugarvatni (8.26) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Brana frá Kirkjubæ (8.06) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Djörfung frá Gunnarsholti (8.01)
Hrafn frá Holtsmúla (8.56) Heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Fluga frá Mógilsá
Ísar frá Efra-Langholti
20.mars 2015
Um helgina var keppt í körfu og hestum
Jón Valgeir og félagar kepptu í körfubolta í Hveragerði meðan Aron og Berglind kepptu á 2.vetrarmóti Smára. Aron og Hera frá Efra-Langholti lentu í 3.sæti í barnaflokk og Berglind og Sólrún frá -Efra-Langholti lentu í 4.sæti í 1.flokk.
Jón Valgeir og félagar kepptu í körfubolta í Hveragerði meðan Aron og Berglind kepptu á 2.vetrarmóti Smára. Aron og Hera frá Efra-Langholti lentu í 3.sæti í barnaflokk og Berglind og Sólrún frá -Efra-Langholti lentu í 4.sæti í 1.flokk.
18.mars 2015
Afmælisbarn mánaðarins hann Viktor Logi varð 14.ára þann 18.mars. Þessi yndislegi drengur fyllir líf okkar gleði á hverjum degi. Helstu kostir Viktors eru samkend, hann er fljótur að hjálpa þeim sem minna meiga sín hann hefur mikið innsæi, ótrúlega hæfileikaríkur í íþróttum góður námsmaður og vinur. Viktor er glaðlyndur og gefst aldrei upp.
Einn sólarhringur í mars
10 mars hófst með blíðskapar veðri en það varði bara fram að hádegi þá var skollið á með hríðar byl því var gott að vera búin að ríða út fyrir hádegi. Um kvöldið stytti svo upp á ný og hlánaði, morgunin eftir rann upp bjartur og fagur EN fljótt dró ský fyrir sólu og skall á annar snjóbylur og svo kom uppstytta með sól í heiði, varla nema 5.mín á milli. Lægðagangur herjar á Ísland og ekki von á breitingum í bráð. 37 lægðir á þriggjadaga millibili og ennþá nokkrar á leiðinni ......HVENÆR KEMUR VORIÐ ? /
Iceland today - humorous but quite accurate news rapport in the news yesterday telling us that Iceland has since the 1 november had 37 Low pressures with 3 days average in between - still more to come. Quiet amazing
Iceland today - humorous but quite accurate news rapport in the news yesterday telling us that Iceland has since the 1 november had 37 Low pressures with 3 days average in between - still more to come. Quiet amazing
Fyrsta mót í Uppsveitardeild Æskunar ( UÆ )
07.mars var fyrsta keppni í Uppsveitardeild Æskunar og var keppt í Þrígang í barnaflokki.
Aron Ernir keppti á hinni ungu Heru frá Efra-Langholti sem er undan Val frá Efra-Langholti og Hrund frá Reykjaflöt það er búið að vera gaman að sjá þessi tvo stilla sig saman í vetur þó að margt sé enn ólært hjá báðum.
En af keppnini er það að segja að Aron og Hera sigruðu og fóru heim með gullið. /
March 7 was the first competition series for the youth at Smári and Logi and the first was three gate in the children's class.
Aron Ernir competed at the young Heru from Efra- Langholti which is the offspring of Valur from Efra- Langholti and Hrund frá Reykjaflot.
It is nice to see these two be successful together this winter, however much still to learn for both.
But of competition is it to say that Aron and Hera won and went home with the gold.
Aron Ernir keppti á hinni ungu Heru frá Efra-Langholti sem er undan Val frá Efra-Langholti og Hrund frá Reykjaflöt það er búið að vera gaman að sjá þessi tvo stilla sig saman í vetur þó að margt sé enn ólært hjá báðum.
En af keppnini er það að segja að Aron og Hera sigruðu og fóru heim með gullið. /
March 7 was the first competition series for the youth at Smári and Logi and the first was three gate in the children's class.
Aron Ernir competed at the young Heru from Efra- Langholti which is the offspring of Valur from Efra- Langholti and Hrund frá Reykjaflot.
It is nice to see these two be successful together this winter, however much still to learn for both.
But of competition is it to say that Aron and Hera won and went home with the gold.
28.02 2015
Loksins, loksins kom sól og úrkomulaus dagur örlítill vindur sem skemmdi samt ekki þennan bjarta dag.
Aron Ernir fór að þjálfa hana Heru og haldið þið ekki að drengurinn hafi lagt merina bara si sona, þau eru sko efnileg þessi tvö.
Dagurinn bauð upp á markt og allir gerðu eithvað við sitt hæfi. Ég fór á floaldasýningu Logamanna í Reiðhöllinni á Flúðum Viktor Logi fór á snjóbretti með nýju snjógleraugun sín og svo voru ungfolarnir reknir inn og þeim gefið ormalyf og hófar klipptir og að sjálfsögðu spáð og spekulerað í byggingu og hreifingum þeirra.
Aron Ernir fór að þjálfa hana Heru og haldið þið ekki að drengurinn hafi lagt merina bara si sona, þau eru sko efnileg þessi tvö.
Dagurinn bauð upp á markt og allir gerðu eithvað við sitt hæfi. Ég fór á floaldasýningu Logamanna í Reiðhöllinni á Flúðum Viktor Logi fór á snjóbretti með nýju snjógleraugun sín og svo voru ungfolarnir reknir inn og þeim gefið ormalyf og hófar klipptir og að sjálfsögðu spáð og spekulerað í byggingu og hreifingum þeirra.
16.02.2015
+ Einar Öder Magnússon lést í morgun.
Einar var búin að berjast við krabbamein í þó nokkurn tíma. Horfin er á braut mikill reiðsnillingur og kennari. /
Einar Oder Magnússon passed away this morning.
Einar had cancer and had been fighting the disease for quite some time
Great rider and genius has left the earth but will shine bright with the stars.
Einar var búin að berjast við krabbamein í þó nokkurn tíma. Horfin er á braut mikill reiðsnillingur og kennari. /
Einar Oder Magnússon passed away this morning.
Einar had cancer and had been fighting the disease for quite some time
Great rider and genius has left the earth but will shine bright with the stars.
15.02.2015
Fyrsta vetrarmót Smára var haldið um helgina. Veðrið var ekki skemmtilegt, rok og rigning svo ákveðið var að færa keppnina inn í reiðhöll sem var mjög skynsamlegt.
Jón Valgeir ( 8.ára ) keppti á aldna höfðingjanum Þyrnir ( 17.vetra ) í Barnaflott og var í 3.sæti
Berglind keppti á Ísadór frá Efra-Langholti og eru þau að stíga sín fyrstu skref í keppni saman þau lentu í 4.sæti.
Jón Valgeir ( 8.ára ) keppti á aldna höfðingjanum Þyrnir ( 17.vetra ) í Barnaflott og var í 3.sæti
Berglind keppti á Ísadór frá Efra-Langholti og eru þau að stíga sín fyrstu skref í keppni saman þau lentu í 4.sæti.
09.02 2015
Mökkur frá Efra-Langholti er Seldur
Mökkur er mikill öðlingur og góður hestur. í fyrra þegar hann var 5.vetra fór ung stúlka Kolbrá Magnadóttir með hann á Íslandsmót og var það hans fyrsta mót.
Mökkur er undan Óskari frá Blesastöðum 1a og Kylju frá Kyljuholti.
Mökkur er mikill öðlingur og góður hestur. í fyrra þegar hann var 5.vetra fór ung stúlka Kolbrá Magnadóttir með hann á Íslandsmót og var það hans fyrsta mót.
Mökkur er undan Óskari frá Blesastöðum 1a og Kylju frá Kyljuholti.
02.02 2015
3.vetra stóðhestarnir Ísarr og brúnn ónefndur
Ísar er rauðblesóttur undan Mjölnir frá Hlemmiskeiði og Ísold, og sá brúni er undan Óskari frá Blesastöðum og Dögun
Ísar er rauðblesóttur undan Mjölnir frá Hlemmiskeiði og Ísold, og sá brúni er undan Óskari frá Blesastöðum og Dögun
Folöldin að viðra sig
Vetrarríki
Það var yndislegt veður í dag frost og sólskin og því upplagt að fara út með myndavélina.
Við gamla fjárhúsið voru folaldshryssurnar og verurgömlu tryppin í mestu makindum og sleiktu sólina og kældu sig með smá snjó.
Þetta gæti verið lýsing á sólalandaferð ef maður skipti út orðinu snjór og setti Mojito í staðin.
Við gamla fjárhúsið voru folaldshryssurnar og verurgömlu tryppin í mestu makindum og sleiktu sólina og kældu sig með smá snjó.
Þetta gæti verið lýsing á sólalandaferð ef maður skipti út orðinu snjór og setti Mojito í staðin.
Tölt
Tölt er eftirsóknarverð gangtegund og aðal íslenska hestsins,töltið ætti að vera ásetugott og mjúkt. Hesturinn ætti að vera í góðri söfnun og ganga vel undir sig að aftan og bera sig vel, í fallegum höfuðburði. Glæsilegur töltari er mjúkur og hreyfingamikill með háan fótaburð,reistan og fallegan höfuðburð og glæsilegt fas.
Fleirri hestakyn búa líka yfir tölti en alment er talið að engin hestategund hafi eins mikið vald, mýkt og rými á tölti og íslenski hesturinn. Mykt töltsins er það sem heillar fólk Einkuninn 9,5-10 fyrir tölt á að vera taktgott tölt með góðu afturfótastigi, glæsilegri lyftu og framgripi framfóta, mikið fjaðurmagn er í hreyfingum, töltferðin frábær. Til að einkunin 10 náist þarf einkunn fyrir hægt tölt að vera að lámarki 9,0. Myndin er af Garra frá Reykjavík hann hefur hlotið 10 fyrir tölt í kynbótadóm. Garri er fyrsti hesturinn sem við ræktuðum og fyrsta folald móður sinnar Ísoldar og eru þau nú bæði Ísold og Garri komin með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi, ekki slæm byrjun á ræktunarstarfi / Tolt is desirable gait and the tolt in Icelandic horse should be with a good seat and soft. The horse should have good balance carry themselves well and have beautiful posture. Elegant tölter is soft and have high and large movements and built a beautiful carriage and elegant bearing. More breeds can also tolt but general it is believed that no horse type have as much power, softness and can og faster in tolt than the Icelandic horse. Softness of the tölt is what fascinates people. To ratings from 9.5 to 10 for tölt the horse have to have good rhythm tölt with good back leg movements elegant and high lift of the front legs, much resilience in motion and tolt speed great. To score 10 achieved required rating for slow tölt be minimum 9.0. Picture of Garra from Reykjavík he has received 10 for tölt in breedingshow Garri is the first horse we bred and first foal of his mother Ísold from Gunnarsholti and they are now both Ísold and Garri got a honor for the offspring not a bad start to the breeding work. |
Folöldin komin inn
Nú hefur höfðatölunni heldur betur fjölgað í hesthúsinu því við erum erum búin að taka folaldsgormana inn.
Það er líf og fjör hjá þeim og þó að gerðið sé einn klakabúnki er alveg hægt að hlaupa og æslast í skemmunni og eins og ungviðið er vani þurfa þau að borða mikið og hvíla sig svo á eftir. Það eru margir spennandi gripir þarna á ferð og vonandi bíður þeirra björt framtíð./
Now has the number increased in the stable because we have take the foals in.
They are playful , full of life and animation, and though the outdoor fence is all in ice, its quite possible to run in the the barn, and as usual with the youngsters, they need to eat a lot and rest afterwards.
There are many exciting foals here and hopefully have a bright future.
Það er líf og fjör hjá þeim og þó að gerðið sé einn klakabúnki er alveg hægt að hlaupa og æslast í skemmunni og eins og ungviðið er vani þurfa þau að borða mikið og hvíla sig svo á eftir. Það eru margir spennandi gripir þarna á ferð og vonandi bíður þeirra björt framtíð./
Now has the number increased in the stable because we have take the foals in.
They are playful , full of life and animation, and though the outdoor fence is all in ice, its quite possible to run in the the barn, and as usual with the youngsters, they need to eat a lot and rest afterwards.
There are many exciting foals here and hopefully have a bright future.
04.01 2015
Gamla og nýja árið heilsast
Gamla árið kvaddi með logni og blíðu í mestu rólegheitum að minsta kosti þangað til að farið var að skjóta upp flugeldum þá færðist fjör í leikinn og nýja árið 2015 kom inn með stæl, klukkan hafði varla slegið tólf þegar fór að snjóa og það snjóaði látlaust alla nóttina og allan nýársdag.
Hreinn og ferskur snjórinn lagðist yfir allt eins og nýtt upphaf . Við bjóðum árið 2015 velkomið.
Gamla árið kvaddi með logni og blíðu í mestu rólegheitum að minsta kosti þangað til að farið var að skjóta upp flugeldum þá færðist fjör í leikinn og nýja árið 2015 kom inn með stæl, klukkan hafði varla slegið tólf þegar fór að snjóa og það snjóaði látlaust alla nóttina og allan nýársdag.
Hreinn og ferskur snjórinn lagðist yfir allt eins og nýtt upphaf . Við bjóðum árið 2015 velkomið.
01.01 2015
Gleðilegt Nýtt ár
Fjölskyldan í Efra-Langholti óskum fjölskyldu ,vinum og viðskiptavinum til hamingju með nýja árið og þökkum góða samveru á því gamla./
The family in Efra- Langholt wish family, friends and clients happy new year.
The family in Efra- Langholt wish family, friends and clients happy new year.
29.12 2014
Nú er árið senn á enda. Á þeim tímamótum viljum við þakka fyrir allt það góða í lífinu sem okkur hefur verið gefið, það er nefninlega ekki sjálfgefið að eiga fjölskyldu, vini og heilbrigði þó að það vilji oft gleymast í daglegu amstri. Við hlökkum til að takast á við nýar áskoranir sem næsta ár bíður okkur uppá og óskum öllum gleðilegs árs 2015./
The year is coming to an end. On that occasion we want to thank for all the good things in life that we have been given, it is namely not default to have family, friends and health. though it will often be forgotten in the daily routine. Our family are looking forward to dealing with the new challenges for next year, and wish you all a Happy New Year 2015.
The year is coming to an end. On that occasion we want to thank for all the good things in life that we have been given, it is namely not default to have family, friends and health. though it will often be forgotten in the daily routine. Our family are looking forward to dealing with the new challenges for next year, and wish you all a Happy New Year 2015.
Annar í jólum 26.des 2014
Annar dagur jóla var ekkert síðri en dagarnir á undan, Yndislegt veður heilsaði sveitinni fögru og stóðst húsfreyjan ekki mátið og fór í útreið, það var eins og töfrum líkast að ríða um í froststillu meðan vetrarsólin gægðist yfir fjöllin og minnti okkur á að nú fer daginn að lengja smátt og smátt.
Seinnipart dags fórum við fjölskyldan í matarboð á Álftarnesi hjá Badda og Svölu þar sem borðið svignaði undan kræsingum. Á leiðini heim úr höfuðborginni fengum við svo að sjá þvílíkt sjónarspil þegar Norðurljósin dönsuðu á næturhimninum.
Seinnipart dags fórum við fjölskyldan í matarboð á Álftarnesi hjá Badda og Svölu þar sem borðið svignaði undan kræsingum. Á leiðini heim úr höfuðborginni fengum við svo að sjá þvílíkt sjónarspil þegar Norðurljósin dönsuðu á næturhimninum.
Jóladagur 25.des 2014
Indæl jólastemming, sofið lengur en vanalega síðan var farið í messu í Hrepphólakirkju og var það mjög hátíðlegt og á meðan kyngdi niður snjó. Veðurguðirnir klikkuðu ekki á hvítum jólum þetta árið . Jóladagur var notaður í að leika sér í snjónum ,spila og horfa á kvikmyndir. og að sjálfsögðu var borðað hangikjöt með öllu tilheyrandi.
Aðfangadagur 24.des 2014
Aðfangadagur rann upp bjartur og fagur
Bóndin skellti sér á hestbak í veðurblíðunni á jörpum gæðing í tilefni dagsins.
Um hádegi komu mamma, Styrmir bróðir og Styrmir yngri sem eyddu jólunum með okkur. Spennustigið var hátt hjá ungu kynslóðinni eins og gengur og gerist, mikil tilhlökkun og eftirvænting.
Bóndin skellti sér á hestbak í veðurblíðunni á jörpum gæðing í tilefni dagsins.
Um hádegi komu mamma, Styrmir bróðir og Styrmir yngri sem eyddu jólunum með okkur. Spennustigið var hátt hjá ungu kynslóðinni eins og gengur og gerist, mikil tilhlökkun og eftirvænting.
Jólakveðja
Kæru vinir
Við viljum óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Megi hlýja og birta jólana umvefja ykkur öll.
Jólakveðja
Dear Friends
We would like to wish you a merry Christmas and a happy new year. May the warmth and brightness of Christmas embrace you all.
Christmas greetings
Raggi, Berglind, Viktor Logi, Aron Ernir og Jón Valgeir.
Við viljum óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Megi hlýja og birta jólana umvefja ykkur öll.
Jólakveðja
Dear Friends
We would like to wish you a merry Christmas and a happy new year. May the warmth and brightness of Christmas embrace you all.
Christmas greetings
Raggi, Berglind, Viktor Logi, Aron Ernir og Jón Valgeir.
Vika til jóla
Snjóstormur í dag en öll él stittir upp um síðir
Snow storm to day, but all hail shortens up eventually
Snow storm to day, but all hail shortens up eventually
Jólahlaðborð / Christmas buffet
Jonni vinur okkar og meistarakokkur bauð okkur á jólahlaðborð í Skíðaskálanum í Hveradölum síðasta laugardag . Maturinn var frábær staðurinn og stemmingin æðisleg og Jólaandin sveif yfir vötnum. Ekki var verra að rekast þarna á gamla og góða vini.
Ísold árið 2000
Ein gömul og góð mynd af ættmóðurinni Ísold frá Gunnarsholti þegar hún var upp á sitt besta.
Ísold og Siggi Sig
Ísold og Siggi Sig
Veturkonungur mættur
Winter arrived
Það er gott að geta leitað í húsaskjól í gömlu fjárhúsi þegar veður eru válind. ( minnir á Maríu Mey sem leitaði skjóls í fjárhúsi um jólin til að fæða son sinn Jesú ) Það væsir ekkert um stóðhrossinn hér þrátt fyrir kulda og óveður. /
It is good to be able to search for shelter in an old sheepcote when the weather is bad. (Reminiscent of the Virgin Mary who sought shelter in the sheepcote on Christmas, to geet birth to her son Jesus.)
our horses have it good despite the cold and storms.
It is good to be able to search for shelter in an old sheepcote when the weather is bad. (Reminiscent of the Virgin Mary who sought shelter in the sheepcote on Christmas, to geet birth to her son Jesus.)
our horses have it good despite the cold and storms.
27.11 2014
Til gamans set ég eina mynd af Þórði Þorgeirs á baki Garra. en ekki margir hafa fengið að ríða honum fyrir utan Jóa
Kynbótamat 2014: Garri hæstur í heiminum yfir stóðhesta með fleiri en 50 dæmd afkvæmi
Stóðhesturinn Garri frá Reykjavík stendur hæstur allra stóðhesta í kynbótamati þeirra hesta sem eiga 50 eða fleiri dæmd afkvæmi. Garri er með 127 stig, eða einu hærri en þeir Gári frá Auðsholtshjáleigu og Vilmundur frá Feti sem standa efstir hesta á Íslandi. Þetta þýðir að Garri hefði hampað Sleipnisbikarnum fræga á LM 2014 hefði hann verið á landinu. Garri er enginn smágripur; hann á 417 afkvæmi sem er gríðarlega mikið miðað við það að hann er staðsettur í Danmörku og hefur verið þar síðan hann var 4ra vetra, en hesturinn er fæddur 1998.Ræktandi Garra er Berglind Ágústsdóttir, og er hann undan Ísold frá Gunnarsholti á Rangárvöllum og Orra frá Þúfu líkt og bæði Gári og Vilmundur.
Eigendur Garra eru Jóhann R. Skúlason nýkrýndur Ræktunarmaður ársins 2014 í Danmörku og margafldur heimsmeistari og Ove Lorentzen og eiga þeir hann til helminga.
Garri fór út ósýndur en hefur sex sinnum verið sýndur í kynbótadómi erlendis, fyrst fimm vetra. Þá strax hlaut hann fyrstu verðlaun og einkunnina 8.29, en sína hæstu einkunn hlaut hann árið 2007; 8.77 hvorki meira né minna, þar af 9.05 fyrir hæfileika. Knapi á öllum kynbótasýningunum hefur verið Jóhann Rúnar Skúlason.
Of langt yrði að telja upp öll góðu hrossin sem fram hafa komið undan Garra, en Viktor frá Diisa með 8.63; Hnoss frá Erichshof með 8.50, Kiljan frá Katulabo með 8.58 og Embrio frá Hrafnsholti með 8.51 í aðaleinkunngefa góða hugmynd um styrk hans sem undaneldisgrips.
English summary: The stallion Garri from Reykjavik is the highest valuated icelandic stallion in the world now among stallions with 50 or more judged offsprings. He has 127 points in the BLUP-system, one point higher than the highest stallions in Iceland; Gári from Auðsholtshjáleiga and Vilmundur frá Feti. Garri is in Denmark, was exported from Iceland 4 yrs old in 2002. Garri has 417 registred offsprings, and many of them have scored very high in breeding evaluations, like Viktor frá Diisa (8.63), Hnoss frá Erichshof (8.50), Kiljan frá Katulabo (8.58) and Embrio frá Hrafnsholt (8.51).
Eigendur Garra eru Jóhann R. Skúlason nýkrýndur Ræktunarmaður ársins 2014 í Danmörku og margafldur heimsmeistari og Ove Lorentzen og eiga þeir hann til helminga.
Garri fór út ósýndur en hefur sex sinnum verið sýndur í kynbótadómi erlendis, fyrst fimm vetra. Þá strax hlaut hann fyrstu verðlaun og einkunnina 8.29, en sína hæstu einkunn hlaut hann árið 2007; 8.77 hvorki meira né minna, þar af 9.05 fyrir hæfileika. Knapi á öllum kynbótasýningunum hefur verið Jóhann Rúnar Skúlason.
Of langt yrði að telja upp öll góðu hrossin sem fram hafa komið undan Garra, en Viktor frá Diisa með 8.63; Hnoss frá Erichshof með 8.50, Kiljan frá Katulabo með 8.58 og Embrio frá Hrafnsholti með 8.51 í aðaleinkunngefa góða hugmynd um styrk hans sem undaneldisgrips.
English summary: The stallion Garri from Reykjavik is the highest valuated icelandic stallion in the world now among stallions with 50 or more judged offsprings. He has 127 points in the BLUP-system, one point higher than the highest stallions in Iceland; Gári from Auðsholtshjáleiga and Vilmundur frá Feti. Garri is in Denmark, was exported from Iceland 4 yrs old in 2002. Garri has 417 registred offsprings, and many of them have scored very high in breeding evaluations, like Viktor frá Diisa (8.63), Hnoss frá Erichshof (8.50), Kiljan frá Katulabo (8.58) and Embrio frá Hrafnsholt (8.51).
Heimstarinn Garri frá Reykjavík
Bernskuár Garra frá Reykjavík
14.11.2014
Óvenjulega gott veður í nóvember 10 stiga hiti, logn og sól.
08.11 2014
Æskulýðshópurinn frá Hestamannafélaginu Smára fór í vísindaferð á hrossabúin Vesturkot og Laugarbakka síðastliðin föstudag. Vel var tekið á móti þeim af gestgjöfunum þeim Þórarnni og Huldu í Vesturkoti og Janusi á Laugarbökkum. Toppurinn á ferðini var þegar krakkarnir fengu að fara á bak hæst dæmda hesti í heimi Spuna frá Vesturkoti sem hafði verið tekinn sérstaklega inn fyrir heimsóknina.
08.11 2014
Góð helgi að baki.Vinir okkar Maggi Matt og Gulla komu til að aðstoða okkur við að reka tryppinn heim til að gefa þeim ormalyf og snyrta hófa. eftir það var borðaður góður matur og sötrað á ljúfum veigum. Daginn eftir sunnudag kíktum við strákarnir á folaldasýningu á Flúðum. Við ákváðum að vera ekki með folöld í þetta skiptið.
20.10 2014
Nýtt Kynbótamat
Nýtt kynbótamat hefur nú verið reiknað út í Worldfeng. Af þeim stóðhestum sem eru með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi er Garri frá Reykjavík efstur með 127 stig
17.10 2014
Hestfolöld 2014
Ísold kom með þennan sperta Framherjason
Íris dóttir Orra og Ísoldar eignaðist bleikálóttan Stálason
Hestfolöld 2014
Við fengum fjóra Válasyni í sumar.
Rauðblesóttan undan Þóroddsdóturinni Prinsessu frá Höfn, rauðstjörnóttan undan Rökkvadótturinni Dögun frá Efra-Langholti, rauðan undan Hágangsdótturinni Birtu frá Syðra-Kolugili og brúnann undan Þristdótturinni Þoku frá Reyðará
Rauðblesóttan undan Þóroddsdóturinni Prinsessu frá Höfn, rauðstjörnóttan undan Rökkvadótturinni Dögun frá Efra-Langholti, rauðan undan Hágangsdótturinni Birtu frá Syðra-Kolugili og brúnann undan Þristdótturinni Þoku frá Reyðará
Merfolöld sumarsins
Það er ekki seinna vænna en segja aðeins frá folöldunum sem fæddust í sumar !
Við fengum þrjár hryssur undan Vála frá Efra-Langholti hver önnur fallegri að okkar mati, Í fyrsta lagi kom rauðskjótt undan henni Draumsýn, svo kom jörp undan Syrpu og svo bleikálótt skjótt undan Hrund.
Við fengum þrjár hryssur undan Vála frá Efra-Langholti hver önnur fallegri að okkar mati, Í fyrsta lagi kom rauðskjótt undan henni Draumsýn, svo kom jörp undan Syrpu og svo bleikálótt skjótt undan Hrund.
10.10 2014
Í gær var fyrsti dagurinn sem að við fundum líkamlega fyrir menguninni frá eldgosinu, andrúmsloftið var súrt og vond lykt. Það var vont að anda því að sér, augun voru þurr og ég hafði höfuðverk allan daginn.
Eldgosið er stórkostlegt náttúrufyrirbæri. eldgos og jarðskjálftar er það sem við lifum við á Íslandi. og mér finnst það forréttindi að búa hér sérstaklega þegar maður fann hvað það er að lifa við mengun þó að það hafi bara verið á þessum eina degi og ég uppgötvaði að það eru margir sem lifa við mengun alla daga í öðrum löndum.
Á Íslandi eru að jafnaði alltaf hreint loft og hreinleiki og þó að við kvörtum oft yfir veðrinu og rokinu er það þáttur í þvi hvað andrúmsloftið okkar er hreint og tært, nú ber ég meiri virðingu fyrir vindinum og rigningunni sem heldur landinu hreinu fyrir okkur. /
Yesterday was first day that we found physically for the pollution of the eruption, atmosphere was thick and smells bad it was hurt to inhale it, my eyes were dry and I had a headache all day.
The eruption is magnificent and volcanic eruptions and earthquakes is what we live with in Iceland. and I feel privileged to live here, especially when I found out what it is to live with pollution, although it was just one day, and I realized that there are many people who live with pollution every day in other countries.
Iceland has generally always clean air and though we often complain of the weather and the storm that is the one factor influencing the air is so clean. Now I bear a greater respect for the wind and the rain that keeps the country clean for us !
Fréttir af Ísak
Ísak frá Efra-Langholti og knapi hans Christian Kollerup unnu ungmennaflokkin um helgina á sróru móti í Zachow einkunn þeirra var 6.73
28.09 2014
Helga Una kom með þessar prinsessur í haust frí í Efra-Langholt
28.09 2014
Spurning dagsins hver er þetta ?
27.09 2014
Haustið er komið með sínum verkefnum og hér má sjá hópin sem verið er að temja og þjálfa þessa dagana.
Orri frá Þúfu fallinn
Kynbótajöfurinn mikli Orri fra Þúfu var felldur nú um helgina 28 vetra gamall.
Eins og kunnugt er af fréttum hlaut hann meiðsli á hálsi í mars á þessu ári, þar sem eitthvert misgengi varð á beinum í hálsi og háði það honum nokkuð í hreyfingum. Ekki er kunnugt með hvaða hætti þetta gerðist enn í framhaldinu ákveðið að halda ekki hryssum undir klárinn í sumar. Nýlega var svo gerð úttekt á stöðu mála og þar sem engin breyting var sjáanlega var ákveðið að fella klárinn.
Stjórnarmenn í Orrafélaginu voru einhuga um að hér færi best á að enda ævintýrið mikla sem ævi Orra hefur verið. Klárinn búinn að skila ómetanlegu framlagi til eigenda sinna og hrossaræktarinnar í heild sinni. Segja má að sama hvar sé borið niður í afrek hans, ferill hans hafi verið með þvílíkum eindæmum að seint verði þar um jafnað eða bætt. Það síðasta í hans afrekum er náttúrulega hans frábæra ending en 27 vetra gamall, það er í fyrra, skilaði hann 25 fylfullum hryssum inn í veturinn og eru þessi folöld væntanlega öll fædd. Þau síðustu tvö fæddust fyrir rétt tæpum tveimur vikum síðan. Þar skilaði Orri 50 % fyljun sem jafnframt er hans lakasta fyljunarár en eigi að síður frábær árangur hjá hesti á þessum aldri.
Orri var heygður í fæðingarstað sínum Þúfu, þar sem segja má að hann hafi alla tíð átt lögheimili og var þar alla tíð, fyrir utan fyrstu fimm ár ævi sinnar sem var á stóðhestastöð ríkisins í Gunnarsholti, auk þess að bregða sér af bæ þegar hann var á sæðingarstöðinni á sama stað, nokkrar vikur á ári um nokkurra ára skeið.
Eins og kunnugt er af fréttum hlaut hann meiðsli á hálsi í mars á þessu ári, þar sem eitthvert misgengi varð á beinum í hálsi og háði það honum nokkuð í hreyfingum. Ekki er kunnugt með hvaða hætti þetta gerðist enn í framhaldinu ákveðið að halda ekki hryssum undir klárinn í sumar. Nýlega var svo gerð úttekt á stöðu mála og þar sem engin breyting var sjáanlega var ákveðið að fella klárinn.
Stjórnarmenn í Orrafélaginu voru einhuga um að hér færi best á að enda ævintýrið mikla sem ævi Orra hefur verið. Klárinn búinn að skila ómetanlegu framlagi til eigenda sinna og hrossaræktarinnar í heild sinni. Segja má að sama hvar sé borið niður í afrek hans, ferill hans hafi verið með þvílíkum eindæmum að seint verði þar um jafnað eða bætt. Það síðasta í hans afrekum er náttúrulega hans frábæra ending en 27 vetra gamall, það er í fyrra, skilaði hann 25 fylfullum hryssum inn í veturinn og eru þessi folöld væntanlega öll fædd. Þau síðustu tvö fæddust fyrir rétt tæpum tveimur vikum síðan. Þar skilaði Orri 50 % fyljun sem jafnframt er hans lakasta fyljunarár en eigi að síður frábær árangur hjá hesti á þessum aldri.
Orri var heygður í fæðingarstað sínum Þúfu, þar sem segja má að hann hafi alla tíð átt lögheimili og var þar alla tíð, fyrir utan fyrstu fimm ár ævi sinnar sem var á stóðhestastöð ríkisins í Gunnarsholti, auk þess að bregða sér af bæ þegar hann var á sæðingarstöðinni á sama stað, nokkrar vikur á ári um nokkurra ára skeið.
Garri frá Reykjavík er fyrsta afkvæmið sem að við fengum undan Orra ,móðir Garra er Ísold frá Gunnarsholti.Garri var til nokkra ára hæst dæmdi stóðhestur í heimi. hann hefur fengið tvær 10 í kynbótadómi fyrir tölt og vilja og geðslag.
Íris frá Efra-Langholti er annað afkvæmið undan Orra sem að við eigum. Íris er alsystir Garra.
Íris er alhliða hryssa með 1.verðlaun og er komin í folaldseignir.
Íris er alhliða hryssa með 1.verðlaun og er komin í folaldseignir.
Efnileg stóðhestefni
Þessir 3.vetra stóðhestar verða teknir inn fljótlega. Sá rauðblesótti heitir Ísarr og er undan Ísold og Mjölnir frá Hlemmiskeiði og sá brúni er ónefndur, hann er undan Dögun og Óskari frá Blesastöðum.
20.09 2014
Í dag náðum við í 3.vetra tryppinn sem hefja núna skólagöngu sína. Næstu vikurnar sjáum við svo kosti þeirra og galla. í Þessum hópi eru þrjú undan Val frá Efra-Langholti rauðstjörnóttur hestur grá hryssa og brún hryssa, tveir hestar undan Hrana frá Hruna rauðskjóttur og rauðblesóttur og síðan brúntvístjörnótt hryssa undan Hring frá Fellskoti.
Sónað í Efra-Langholti 18 september
Í dag sónuðum við hryssurnar sem eftir var að sóna og fyljunarhlutfallið gott, allar merarnar sem við héldum í ár fylfullar nema augasteininn minn hún Ísold sem er löglega afsökuð vegna aldurs hún er nefninlega orðin 24 vetra.
Hryssurnar Draumsýn Reisn og Þoka fóru undir Örlyg frá Efra-Langholti ( Jón Finns á fylið í Þoku )
Syrpa og Prinsessa fóru undir Mökk frá Efra-Langholti.
Venus fór undir Hrannar frá Kýrholti, Dögun undir Ask frá Reykjum og Ísbjörg fór undir Kolskegg frá Kjarnholtum.
Hryssurnar Draumsýn Reisn og Þoka fóru undir Örlyg frá Efra-Langholti ( Jón Finns á fylið í Þoku )
Syrpa og Prinsessa fóru undir Mökk frá Efra-Langholti.
Venus fór undir Hrannar frá Kýrholti, Dögun undir Ask frá Reykjum og Ísbjörg fór undir Kolskegg frá Kjarnholtum.
Hrunaréttir
Réttað var í Hrunaréttum 12.september. Hluti af fjölskylduni fór ríðandi í réttir og þar var glaðst með vinum og kunningjum, þegar búið var að rétta öllu féinu hjálpuðum við Einari og Öddu Siggu í Miðfelli að koma sínu féi heim og fengum réttarsúpu síðan var sungið og trallað framm á kvöld.
Jarðhræringar
Haustið byrjaði með tilþrifum Fyrst byrjaði að gjósa Holuhrauni og svo va jarðórói á Reykjanesi sem endaði með Leir-gosi í Gunnuhver.
Í heimsókn til ömmu í Sunnuhlíð
Rétt áður en skólinn byrjaði fóru strákarnir okkar í heimsókn til ömmu Gerðu í Sunnuhlíð sem er í Suðursveit í Hornafirði. Þar upplifa þeir mikil ævintýri í dulmagnaðri náttúru Austurlands. Þar á meðal var ískaldur hylur sem þeir veigruðu sér ekki að stökkva í.
Kráka frá Ósabakka til sölu/
Video: http://youtu.be/0lFCmJfIIgg
Við höfum ákveðið að selja hana Krák